fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Heilsa

Sigraði krabbamein tvisvar sem barn – Er nú komin aftur á spítalann

Sigraði krabbamein tvisvar sem barn – Er nú komin aftur á spítalann

16.10.2017

Tuttugu og fjögurra ára gömul kona sem hefur sigrast á krabbameini tvisvar sinnum sem barn er nú komin enn eina ferðina á spítalann en í þetta skiptið er ástæðan þó önnur. Montana Brown greindist fyrst með sjaldgæfa tegund af bandvefskrabbameini þegar hún var einungis tveggja ára gömul. Gekkst hún undir lyfjameðferð og sigraði krabbameinið en þegar hún Lesa meira

Inga Hrönn: „Hvað með allt unga fólkið sem er að deyja úr geðsjúkdómum?“

Inga Hrönn: „Hvað með allt unga fólkið sem er að deyja úr geðsjúkdómum?“

13.10.2017

Inga Hrönn Sigrúnardóttir er búsett á Sauðárkróki hún skrifaði í gær einlægan pistil á Facebook síðu sinni og gaf Bleikt.is góðfúslegt leyfi til þess að birta hann. Við gefum Ingu orðið: Mér líður ótrúlega asnalega, kjánalega, vandræðalega og eiginlega berskjaldaðri að pósta svona status. En ég hef trú á því að margt smátt geri eitt stórt og Lesa meira

1 af hverjum 6 á í erfiðleikum með að eignast barn

1 af hverjum 6 á í erfiðleikum með að eignast barn

12.10.2017

Einn af hverjum sex sem langar til að eignast barn eiga í erfiðleikum með það. Það eru ekki allir sem vilja eða þora að ræða vandamálið opinskátt en það getur verið bróðir/systir þín, frændi/frænka eða vinkona/vinur sem þarf að leita aðstoðar til þess að eignast barn. Tilvera er samtök um ófrjósemi og stofnuðu þau nýlega styrktarsjóð þar Lesa meira

Tíu ára gömul stúlka sigrar brjóstakrabbamein

Tíu ára gömul stúlka sigrar brjóstakrabbamein

06.10.2017

Tíu ára gömul stúlka sem greindist með brjóstakrabbamein aðeins átta ára gömul er sú yngsta sem hefur greinst hingað til. Stúlkan fann hnút á bringunni og fór í brjóstnám þar sem allur brjóstavefur hægra megin var fjarlægður. Metro greinir frá því að Chrissy Turner sem er frá Utah í Bandaríkjunum hafi farið í aðgerðina árið 2015 og vonast er til Lesa meira

Áhrifamikil myndasería um brjóstnám

Áhrifamikil myndasería um brjóstnám

04.10.2017

Október er mánuðurinn þar sem við vekjum athygli á brjóstakrabbameini og þrátt fyrir að mikilvægt sé að fjalla um einkenni og hvetja allar konur til þess að fara reglulega í skoðun, þá er einnig mikilvægt að tala um hvað gerist eftir að kona greinist og fagna þeim sem sigra í baráttunni. Metro birti myndaseríu í samvinnu Lesa meira

Brandson hannar hágæða æfingafatnað nefndan eftir íslensku valkyrjunum

Brandson hannar hágæða æfingafatnað nefndan eftir íslensku valkyrjunum

28.09.2017

Íþróttafatnaðurinn frá Brandson hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu, enda fallegur fatnaður sem skartar táknum og mynstri úr norrænni menningu. Það þarf því vart að taka það fram að Brandson er íslenskt vörumerki, hannað á Íslandi, en eins og er framleitt erlendis. ,,Við höfum verið að skoða þann möguleika að framleiða eitthvað hérna heima. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af