Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“
Íþróttafataframleiðandinn Academy Sports and Outdoors fékk Instagram fyrirsætuna Anna O-Brien í lið með sér til að auglýsa nýja fatalínu, BCG, en línan hentar konum sem eru í yfirstærð og línan fæst allt upp í stærð 3X. O´Brien hefur sjálf átt í erfiðleikum með að koma sér í ræktargírinn í mörg ár og segir að hluta Lesa meira
Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni
Ragnheiður J. Sverrisdóttir, eða Jonna eins og hún er alltaf kölluð, stundar diplómanám í lýðheilsu við Háskóla Íslands. Hluti af náminu var verkefni um hvernig mætti nýta samfélagsmiðla til góðs og stofnaði Jonna hóp á Facebook sem hvetur meðlimi til hreyfingar. „Við áttum að gera heilsueflandi verkefni eða koma umræðu á framfæri á einhverjum samfélagsmiðli, Lesa meira
Þess vegna ættirðu aldrei að borða mat sem fluga hefur komist í snertingu við
FókusKynningÞú ert að gera þig reiðubúinn til að borða þessa girnilegu samloku fyrir framan þig. Skyndilega sérðu flugu sveima yfir matnum, hún lendir á samlokunni en flýgur svo á brott jafn skjótt og hún kom. Líklega læturðu þig hafa það að borða samlokuna, ekki satt? Samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna við Pennsylvania State University í Bandaríkjunum, Lesa meira
Bára Halldórsdóttir spyr: „Er ég byrði og einskis virði?“
Bára Halldórsdóttir er móðir, eiginkona, aktívisti, öryrki. Hún er einnig meðlimur Tabú og formaður Behcets á Íslandi. Í einlægum pistli á tabu.is skrifar Bára um hvernig afstaða og mat annarra gerir það að verkum að henni finnst hún skipta sífellt minna máli í samfélaginu. Við gefum Báru orðið: Það er ýmislegt sem við manneskjurnar notum til að Lesa meira
Hún gerði 10 armbeygjur á dag í mánuð: Þetta eru breytingarnar sem hún fann fyrir
FókusKynningÞví er stundum haldið fram að litlu hlutirnir geti gert gæfumuninn þegar heilsa er annars vegar. Hægt sé að taka stigann í staðinn fyrir lyftuna, fá sér vatnsglas í staðinn fyrir djúsglas og svo framvegis. Kristen Domonell, pistlahöfundur Women‘s Health, ákvað að gera tilraun fyrir skemmstu og var markmið hennar að gera tíu armbeygjur á Lesa meira
Mýtan afsönnuð – Flensan leggst verr á karla en konur
FókusKynningLöngum hefur verið gert grín að karlmönnum þegar kemur að veikindum og meintri sjálfsvorkun þeirra. Þeir eru oft sagðir bera sig miklu verr en konur þegar flensa herjar á, séu nánast við dauðans dyr á meðan konurnar harka þetta betur af sér. Mörgum konum finnst fátt aumlegra en veikir karlmenn en á móti halda margir Lesa meira
Hryllingsmyndir geta verið góðar fyrir heilsuna
FókusKynningÞú brennir hitaeiningum við það að horfa
Ofspilun á jólatónlist er heilsuspillandi
Það er kominn nóvember og þeir alhörðustu eru þegar búnir að spila jólatónlist á „repeat“ í nokkra daga. Tveir mánuðir, tveir!, af jólatónlist er fullmikið, jafnvel fyrir hörðustu aðdáendur jólanna. Enda mun það ekki vera gott fyrir andlega heilsu okkar að hlusta á jólatónlist allan daginn, alla daga. Linda Blair, klínískur sálfræðingur, sagði í viðtali Lesa meira
Gáfaðir líklegri til að þjást af geðsjúkdómum
FókusKynningEf þú þjáist af geðsjúkdómi eru líkur á að þú sért gáfaðri en meðalmaðurinn. Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem framkvæmd var á tæplega fjögur þúsund meðlimum Mensa. Mensa er félagsskapur fólks með háa greindarvísitölu, en viðmiðin eru þau að meðlimir þurfi að hafa greindarvísitölu upp á 130 eða meira. Talið er að tvö prósent Lesa meira
Jafnréttishús býður upp á sundnámskeið fyrir innflytjendur og hælisleitendur
Sund er allra meina bót Við Íslendingar teljum það sjálfsagðan hlut að skella okkur í sund öðru hvoru allan ársins hring. Á góðvirðisdögum flykkjumst við í sundlaugarnar til að synda, flatmaga í sólinni, slaka á í heitu pottunum meðan börnin renna sér í rennibrautunum. Þvílíkur unaður svo ekki sé meira sagt. Þegar ég var yngri Lesa meira