Íþróttafólk fækkar fötum fyrir góðgerðarmál
Nýtt ár, 2018, er rétt handan við hornið og það eru nokkur atriði sem eru alltaf eins í byrjun hvers árs: við ætlum í ræktina, við ætlum að skipuleggja lífið betur og við ætlum að kaupa nýja dagbók. Bókin Sport Calendar 2018 sér um skipulagið bæði fyrir daglega lífið og ræktina og ágóði hennar rennur Lesa meira
Borðaðu rétt fyrir ræktina
KynningÞað er ekki gott að borða hvað sem er rétt áður en stunduð er líkamsrækt því til að fá sem mest út úr hreyfingunni er mikilvægt að borða rétt. Valið skal þó ávallt miðast við gerð hreyfingarinnar; þú borðar ekki það sama fyrir maraþon og fyrir jógatíma. Hvaða líkamsrækt sem á þó að stunda er Lesa meira
Lára og Tinna opna súkkulaðisetur í hjarta borgarinnar
Tónlistarkonurnar Lára Rúnarsdóttir og Tinna Sverrisdóttir hafa nú stofnað fyrirtækið ANDAGIFT en ANDAGIFT er hreyfing í átt að meiri sjálfsást og sjálfsmildi. Þær hafa unnið saman að súkkulaðiseremóníum nú í nokkra mánuði og hafa viðtökurnar verið vonum framar. Í janúar opna þær Súkkulaðisetur á Rauðarárstíg 1 þar sem boðið verður upp á tónheilun, djúpslökun, hugleiðslu, jóga, Lesa meira
Þessi ungu hjón eru sönnun þess að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi – Sjáðu myndirnar
KynningÓhætt er að segja að hjónin Lexi og Danny Reed frá Indiana í Bandaríkjunum hafi breytt um lífsstíl á undanförnum tveimur árum. Frá því í ársbyrjun 2016 hafa þau lést um samtals 180 kíló. Þau njóta mikilla vinsælda á Instagram þar sem 463 þúsund manns hafa fylgst með gangi mála hjá þeim hjónum. Áður en Lesa meira
Vinsælt lyf sagt auka líkur á krabbameini
KynningVísindamenn við Syddansk Universitet í Óðinsvéum í Danmörku hafa komist að því að vinsælt lyf auki líkur á krabbameini til muna. Um er að ræða lyfið Hydrochlorothiazide sem oft er gefið einstaklingum með of háan blóðþrýsting. Þetta kemur fram í danska blaðinu Politiken en niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Journal of the American Academy Lesa meira
Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni
FókusKynning„Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“
Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“
Íþróttafataframleiðandinn Academy Sports and Outdoors fékk Instagram fyrirsætuna Anna O-Brien í lið með sér til að auglýsa nýja fatalínu, BCG, en línan hentar konum sem eru í yfirstærð og línan fæst allt upp í stærð 3X. O´Brien hefur sjálf átt í erfiðleikum með að koma sér í ræktargírinn í mörg ár og segir að hluta Lesa meira
Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni
Ragnheiður J. Sverrisdóttir, eða Jonna eins og hún er alltaf kölluð, stundar diplómanám í lýðheilsu við Háskóla Íslands. Hluti af náminu var verkefni um hvernig mætti nýta samfélagsmiðla til góðs og stofnaði Jonna hóp á Facebook sem hvetur meðlimi til hreyfingar. „Við áttum að gera heilsueflandi verkefni eða koma umræðu á framfæri á einhverjum samfélagsmiðli, Lesa meira