fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heilsa

Katrín Sylvía léttist um 40 kíló: „Ég var orðin það djúpt sokkin í þunglyndi að vinkonur mínar þekktu mig ekki“

Katrín Sylvía léttist um 40 kíló: „Ég var orðin það djúpt sokkin í þunglyndi að vinkonur mínar þekktu mig ekki“

24.01.2018

Katrín Sylvía Símonardóttir fór fyrir nákvæmlega ári síðan í magaermisaðgerð til Tékklands. Katrín segir að aðgerðin sé engin töfralausn og að fólk sem fari í hana  þurfi virkilega að vinna til þess að viðhalda sér. Það fer engin í svona aðgerð nema að vera komin alveg á botninn. En þegar ég tók ákvörðun um að Lesa meira

Gáfaðir eru líklegri til að þjást af geðsjúkdómum

Gáfaðir eru líklegri til að þjást af geðsjúkdómum

FókusKynning
23.01.2018

Ef þú þjáist af geðsjúkdómi eru líkur á að þú sért gáfaðri en meðalmaðurinn. Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem framkvæmd var á tæplega fjögur þúsund meðlimum Mensa. Mensa er félagsskapur fólks með háa greindarvísitölu, en viðmiðin eru þau að meðlimir þurfi að hafa greindarvísitölu upp á 130 eða meira. Talið er að tvö prósent Lesa meira

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

23.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir hefur verið í sambandi með manninum sínum í tuttugu ár eða síðan þau voru einungis fimmtán ára gömul. Á þeim tíma hugsuðu þau lítið um framtíðina en vissu þó að henni vildu þau eyða saman. Nú tuttugu árum síðar standa þau enn saman sem bestu vinir og sálufélagar og hafa lagt hart að Lesa meira

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

21.01.2018

Ebba Sig hefur alla sína tíð verið í megrun, ekki vegna þess að móðir hennar hvatti hana til þess heldur einungis vegna þess að hún sá aldrei neinar konur í sjónvarpi, kvikmyndum eða tímaritum sem ekki voru grannar. Allir sem ég þekkti voru að reyna að grennast af því að markmiðið var að vera grannur. Að vera Lesa meira

Guðlaug Sif: „Mér fannst leiðinlegt að líf mitt snerist um kúkableyjur, brjóstagjöf og svefn. Ég var bara mjög veik á geði“

Guðlaug Sif: „Mér fannst leiðinlegt að líf mitt snerist um kúkableyjur, brjóstagjöf og svefn. Ég var bara mjög veik á geði“

17.01.2018

Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir greindist með alvarlegt fæðingarþunglyndi eftir að hún átti drenginn sinn en hún hafði átt virkilega erfiða meðgöngu og var illa stödd andlega vegna áfengis og fíkniefnaneyslu barnsföðurs síns. Hann var svo veikur vegna fíkniefna og áfengis að ég gat eiginlega ekkert hugsað um mína heilsu þar sem allar mínar áhyggjur og orka fóru í Lesa meira

Gerður hjá Blush.is ræðir um kynlífstæki, erfið sambandsslit og ástarlífið: „Við getum allavegana sagt að ég sé ekki að leitast eftir því að kynnast neinum“

Gerður hjá Blush.is ræðir um kynlífstæki, erfið sambandsslit og ástarlífið: „Við getum allavegana sagt að ég sé ekki að leitast eftir því að kynnast neinum“

12.01.2018

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hún var einungis tuttugu og eins árs gömul. Gerður réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur enda hefur hún alltaf verið ævintýragjörn og dreymin, en þegar kom að vali á fyrirtækjarekstri ákvað hún að stofna kynlífstækjaverslun. Blush.is, kynlífstækjaverslun Gerðar, Lesa meira

Þetta ætti að vera á matseðlinum: Bættu heilsu og líðan með hollu mataræði

Þetta ætti að vera á matseðlinum: Bættu heilsu og líðan með hollu mataræði

FókusKynning
11.01.2018

Það þarf ekki að vera flókið að bæta mataræði sitt en með breyttu mataræði getur þú minnkað hættuna á hjartaáfalli, haldið þér í kjörþyngd og styrkt ónæmiskerfi þitt. Á síðunni Healthland.time.com hafa nokkrir næringarfræðingar tekið saman 31 tegund matvæla sem allir ættu að neyta. Hér eru nokkur þeirra. Grænkál Af hverju er það hollt? Grænkálið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af