fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heilsa

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

01.02.2018

Samkvæmt rannsóknum eru einn af hverjum sex einstaklingum sem þráir að eignast barn að glíma við einhverskonar ófrjósemi. Það er margt sem getur haft áhrif á frjósemi fólks og algengt er að miklir andlegir erfiðleikar fylgja því að vera ófrjór. Konur sem einhverra hluta vegna geta ekki eignast barn með sínu eigin eggi hafa þann möguleika að Lesa meira

Eva Lind er búin að missa 50 kíló: „Við síðustu vigtun var ég orðin 124 kíló og ég vil ekki vita hvað ég þyngdist meira eftir það“

Eva Lind er búin að missa 50 kíló: „Við síðustu vigtun var ég orðin 124 kíló og ég vil ekki vita hvað ég þyngdist meira eftir það“

01.02.2018

Eva Lind Sveinsdóttir varð ólétt árið 2015 og gekk meðgangan mjög vel þar til Eva var gengin þrjátíu vikur á leið en þá vaknar hún einn morguninn með mikla og stöðuga kviðverki. Móðir Evu var handviss um að barnið væri að fara að koma í heiminn fyrir tímann en Eva trúði því ekki og var Lesa meira

Andrea greindist með mikinn kvíða eftir fæðingu: „Ég gat ekki sofið á næturnar vegna hræðslu“

Andrea greindist með mikinn kvíða eftir fæðingu: „Ég gat ekki sofið á næturnar vegna hræðslu“

31.01.2018

Andrea Ísleifsdóttir greindist með mikinn kvíða eftir að hún átti strákinn sinn. Þegar hún hugsar til baka áttar hún sig á því að hún hefur í raun alltaf fundið fyrir kvíða, alveg síðan hún man eftir sér. Andrea getur ekki tilgreint eitthvað sérstakt atvik sem ýtir undir kvíðan hennar heldur telur hún að hún hafi einfaldlega alltaf Lesa meira

Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló: „Ég stóð fyrir framan spegilinn daglega og sagði sjálfri mér hversu ömurleg ég væri að vera svona feit“

Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló: „Ég stóð fyrir framan spegilinn daglega og sagði sjálfri mér hversu ömurleg ég væri að vera svona feit“

29.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir missti heilsuna harkalega eftir margra ára baráttu við aukakílóin. Bjargey hafði prófað alla megrunarkúrana í bókinni og var mjög upptekin af því að skrá og skjalfesta allt sem hún lét ofan í sig og hvað það væri sem hún mátti ekki borða. Dag einn gaf heilsan sig alveg og tók Bjargey þá ákvörðun um að Lesa meira

Viltu lifa lengur? Þá skaltu ekki láta þetta ofan í þig

Viltu lifa lengur? Þá skaltu ekki láta þetta ofan í þig

FókusKynning
27.01.2018

Kartöflur hafa fylgt mannskepnunni í gegnum aldirnar og jafnan verið borðaðar af bestu lyst, enda uppfullar af trefjum, vítamínum og góðum næringarefnum. Hægt er að matreiða kartöflur á ýmsa vegu eins og margir vita og eru hinar svokölluðu frönsku kartöflur, sem oftar en ekki eru djúpsteiktar, vinsæll kostur. En það hvernig við matreiðum kartöflurnar getur Lesa meira

Sara Rut upplifði erfiða brjóstagjöf: „Ég grét með litla nýfædda grenjandi kraftaverkinu okkar“

Sara Rut upplifði erfiða brjóstagjöf: „Ég grét með litla nýfædda grenjandi kraftaverkinu okkar“

26.01.2018

Sara Rut Agnarsdóttir átti virkilega erfiða brjóstagjöf þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Sara var ung og óreynd, nýbökuð móðir sem hafði enga fræðslu fengið um brjóstagjöf og stóð hún því ósofin í móki með hágrátandi barn og vissi ekkert hvað hún átti til bragðs að taka. Áhersla á brjóstagjöf er mikil og einnig þrýstingur Lesa meira

Guðný er sorgmædd og reið: „Tveir ungir einstaklingar misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa, við megum ekki hundsa vandamálið“

Guðný er sorgmædd og reið: „Tveir ungir einstaklingar misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa, við megum ekki hundsa vandamálið“

26.01.2018

Guðný Bjarneyjar er sorgmædd og virkilega reið yfir því að hafa fengið staðfestar fréttir af tveimur ungum einstaklingum sem misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa. Guðný segist vera virkilega reið yfir því að meðferðaraðilar neyðist til þess að draga úr þjónustu, fækka meðferðarplássum og loka á alla þjónustu á landsbyggðinni. Foreldrar, börn og Lesa meira

Fólkið sem nýtur sérstakrar velgengni deilir með fólki hvað það gerir til að ná sem bestum svefni

Fólkið sem nýtur sérstakrar velgengni deilir með fólki hvað það gerir til að ná sem bestum svefni

FókusKynning
25.01.2018

Það getur verið þrautin þyngri að koma öllu sem þarf að gera í verk á þeim 24 klukkustundum sem eru í sólarhringnum. Flest höfum við ríkum skyldum að gegna; vinnan ratar stundum heim, maki og börn þurfa athygli og þvotturinn gengur ekki frá sér sjálfur, svo örfá dæmi séu tekin. Þegar mikið er að gera Lesa meira

Saga Dröfn tók ákvörðun um að fyrirgefa: „Það sem þú gerðir var rangt, þú særðir mig meira en nokkur manneskja hefur gert áður“

Saga Dröfn tók ákvörðun um að fyrirgefa: „Það sem þú gerðir var rangt, þú særðir mig meira en nokkur manneskja hefur gert áður“

25.01.2018

Saga Dröfn Haraldsdóttir hefur lengi vel haldið í reiði og gremju sem fylgdi því að hata. Hún var háð adrenalíninu sem reiðin gaf henni þegar hún talaði um þann sem hún hataði og hvað hann gerði henni. Hún var föst á þeirri skoðun að sá sem hún hataði ætti ekki skilið fyrirgefningu. Þú særðir mig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af