fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heilsa

Valkyrja upplifði sjúka ást: „Ég efaðist um mína eigin geðheilsu“

Valkyrja upplifði sjúka ást: „Ég efaðist um mína eigin geðheilsu“

07.02.2018

Valkyrja Sandra Ásdísardóttir Bjarkadóttir hélt að ástin væri eins og í bíómyndum, allt við hana væri fallegt og að hún héldi manni á lífi. Væri meðalið svo við gætum andað. Þegar hún varð tuttugu og tveggja ára gömul stóð hún eftir ein með lítið barn og hafði kynnst því að ástin var alls ekki líkt Lesa meira

Af hverju versnar þynnkan með árunum?

Af hverju versnar þynnkan með árunum?

FókusKynning
07.02.2018

Það er ekkert launungarmál að eftir því sem við eldumst verður þynnkan eftir stífa drykkju erfiðari viðureignar. Áður fyrr, kannski í kringum tvítugt, vorum við fær í flestan sjó eftir drykkju kvöldið áður. Spólum svo nokkur ár fram í tímann þegar höfuðverkur og ógleði gera okkur lífið leitt eftir áfengisdrykkjuna. Þó að margt bendi til Lesa meira

Einföld og góð ráð til að undirbúa máltíðir: Tíma- og peningasparnaður

Einföld og góð ráð til að undirbúa máltíðir: Tíma- og peningasparnaður

07.02.2018

Ég er ein af þeim sem hefur gaman af því að elda, og elska að borða. Ég er líka ein af þeim breytir um persónuleika þegar svengdin bankar upp á og breytist í banhungrað skrímsli á stuttum tíma. Skrímslið tætir í sig hvaða mat sem fyrir verður þó ætlunin hafi ekki verið að hakka í sig Lesa meira

Sonur Telmu þarf gleraugu: „Eiga börn efnalítilla foreldra ekki rétt á gleraugum?“

Sonur Telmu þarf gleraugu: „Eiga börn efnalítilla foreldra ekki rétt á gleraugum?“

06.02.2018

Telma Ýr Birgisdóttir komst að því að sonur hennar þyrfti að nota gleraugu þegar hann var einungis 6 vikna gamall. Þegar hann var orðin fjögurra og hálfs mánaða gamall fékk hann sín fyrstu gleraugu og kostuðu þau hjónin 76.200 krónur með afslætti. Við gerum okkur alveg grein fyrir því að þegar við eignumst börn þá Lesa meira

Sprenghlægilegar íslenskar fæðingasögur: „Hún kemur út úr rassgatinu á mér!“

Sprenghlægilegar íslenskar fæðingasögur: „Hún kemur út úr rassgatinu á mér!“

05.02.2018

Ferlið frá getnaði og að fæðingu er magnað og líkja því margir við kraftaverk. Konur eru sagðar ljóma á meðgöngunni og að þær hafi aldrei litið betur út. Margar konur eru þessu hins vegar ósammála og líða nokkurn veginn eins og hval sem hefur rekið á land. Þegar kemur að fæðingunni sjálfri eru líklega flestar konur nokkuð áhyggjufullar, að Lesa meira

Sara Lind brotnaði niður eftir mörg áföll: „Ég leitaði mér hjálpar og tók ákvörðun um að henda mér út í djúpu laugina“

Sara Lind brotnaði niður eftir mörg áföll: „Ég leitaði mér hjálpar og tók ákvörðun um að henda mér út í djúpu laugina“

05.02.2018

Sara Lind Annþórsdóttir vaknaði dag einn og brotnaði niður eftir mörg áföll. Hún ákvað að leita sér hjálpar því hún var hrædd við það sem hún þekkti ekki og fannst hún ekki geta stólað á sjálfa sig. Ég tók ákvörðun um að henda mér út í djúpu laugina og flytja til Tenerife. Tveimur mánuðum síðar var Lesa meira

Auður Ýr missti 9 kíló á 6 vikum: „Ég tók ákvörðun um að ég gæti þetta“

Auður Ýr missti 9 kíló á 6 vikum: „Ég tók ákvörðun um að ég gæti þetta“

05.02.2018

Auður Ýr tók ákvörðun á milli jóla og nýjárs að árið 2018 skyldi hún ná að koma sér í sitt besta form. Það mætti því segja að árið hafi byrjað mjög vel hjá Auði þar sem hún hefur losað sig við 9 kíló á síðastliðnum 6 vikum. Það hefur gengið heldur betur vel. Á seinustu Lesa meira

Íris varð fyrir fordómum vegna pelagjafar: „Öss hvað er hún að gefa ungabarni pela, svona lítið barn á að vera á brjósti“

Íris varð fyrir fordómum vegna pelagjafar: „Öss hvað er hún að gefa ungabarni pela, svona lítið barn á að vera á brjósti“

02.02.2018

Íris Bachmann segist hafa orðið fyrir mikilli pressu um að halda áfram brjóstagjöf þrátt fyrir mikla erfiðleika eftir að hún eignaðist son sinn. Íris mjólkaði lítið og grét sonur hennar af hungri og verkjum þar sem hann þoldi illa þá litlu mjólk sem hann fékk. Enn þann dag í dag finn ég fyrir einstaka fordómum yfir því Lesa meira

Var misnotuð gróflega oft af sama manninum: „ Eitt skipti vorum við að keyra, hann stoppaði og sagði mér að totta sig. Ég vildi það ekki en hann þvingaði mig þar til ég gerði það“

Var misnotuð gróflega oft af sama manninum: „ Eitt skipti vorum við að keyra, hann stoppaði og sagði mér að totta sig. Ég vildi það ekki en hann þvingaði mig þar til ég gerði það“

01.02.2018

Ég vil segja ykkur sögu. Því miður er þessi saga dagsönn, þó ég vildi að svo væri ekki. Sagan hefst sumarið 2011, þegar ég var á mínu 21 ári, þó ég hafi enn verið tvítug þar sem afmæli mitt er seinni hluta árs. Ég hafði verið eitt ár í Háskóla Íslands í tungumálanámi með mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af