fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heilsa

Íris Bachmann vildi óska þess að hafa gert hlutina öðruvísi: „Lífið snýst ekki um það hver er í flottasta forminu“

Íris Bachmann vildi óska þess að hafa gert hlutina öðruvísi: „Lífið snýst ekki um það hver er í flottasta forminu“

15.02.2018

Íris Bachmann Haraldsdóttir vildi óska þess að hún hefði gert hlutina í fortíðinni öðruvísi og ákvað því að skrifa sjálfri sér einlægt bréf. Ég vildi óska þess að ég hefði hugsað öðruvísi til mín og hlustað á það sem mamma mín talaði um, segir Íris Bachmann í bréfi sínu. Ég æfði áhaldafimleika í mörg ár Lesa meira

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

14.02.2018

Erna Gunnarsdóttir kynntist sambýlismanni sínum, Sigurði Þ. Ögmundssyni árið 2000. Fjórtán árum síðar fóru þau að velta því fyrir sér hvort þau væru mögulega að glíma við ófrjósemi þar sem þau voru ekki orðin ólétt og tíðahringur Ernu var orðin óreglulegur og langur. Þá kemst kvensjúkdómalæknirinn minn að því að ég er með fjölblöðruheilkenni (PCOS) og er ég sett á lyf Lesa meira

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

13.02.2018

Fyrir rúmlega þremur árum síðan fékk Ásta Sæunn Ingólfsdóttir nóg af sjálfri sér. Hún var alltaf þreytt, orkulaus, skapvond og pirruð. Ástu leið alls ekki vel en hana dreymdi um að verða heilbrigð og hraust líkt og hún hafði verið á árum áður. Ég vildi vera góð fyrirmynd fyrir son minn en vissi ekki hvar ég Lesa meira

Ósk Arnþórsdóttir var í ofbeldissambandi í sex ár: „Ef hann fékk ekki það sem hann vildi, þá tók hann það með afli“

Ósk Arnþórsdóttir var í ofbeldissambandi í sex ár: „Ef hann fékk ekki það sem hann vildi, þá tók hann það með afli“

12.02.2018

Þegar Ósk Arnþórsdóttir var einungis 15 ára gömul hóf hún samband með manni sem var sjö árum eldri en hún. Fljótlega fór að bera á því að ekki væri allt með feldu og átti hann eftir að beita hana andlegu og líkamlegu ofbeldi allt þeirra samband. Hann var sjúklega ástfangin af mér og ég var rosalega glöð Lesa meira

Hafdís María með lamandi ótta: „Ég er hrædd, Það ER eitthvað að fara að koma fyrir“

Hafdís María með lamandi ótta: „Ég er hrædd, Það ER eitthvað að fara að koma fyrir“

12.02.2018

Það er sjálfgefin og sjálfsagður hlutur að foreldrar vilja ekki að neitt komi fyrir börnin sín.Til þess að koma í veg fyrir það, þá verndum við þau. Sumum foreldrum tekst að finna þennan gullna milliveg, jafnvægið á milli þess að ofvernda og ekki ofvernda. Ég dáist að þeim foreldrum. Ég hef sjálf alltaf átt erfitt með Lesa meira

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

11.02.2018

Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér.. Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira

„Óúthvíld þjóð gengur á sjálfsstýringu og er ekki tilbúin í breytingar“

„Óúthvíld þjóð gengur á sjálfsstýringu og er ekki tilbúin í breytingar“

09.02.2018

„Hvað hreyfinguna varðar er auðvelt að benda á að stór hluti tíma barna og foreldra þeirra fer nú í að sinna samfélagsmiðlum, tölvuleikjum og afþreyingarefni af ýmsu tagi“, segir Tryggvi Helgason barnalæknir Heilsuskóla Barnaspítalans og Domus Medica í leiðara sem hann skrifar í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2018/2/8/tryggvi-helgason-barnalaeknir-outhvild-thjod-gengur-sjalfsstyringu-og-er-ekki-tilbuin-i-breytingar/[/ref]      

Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“

Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“

09.02.2018

Þegar Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir gekk með sitt fyrsta barn hafði hún miklar áhyggjur af því að fá slit á magann. Á hverjum degi bar hún á sig allskyns slitolíur til þess að reyna að koma í veg fyrir þennan hvimleiða fylgikvilla meðgöngunnar. Ég man alltaf eftir setningunum „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún Lesa meira

Stígamót kynna átakið Sjúk ást – Ert þú í óheilbrigðu sambandi?

Stígamót kynna átakið Sjúk ást – Ert þú í óheilbrigðu sambandi?

08.02.2018

Átakið Sjúk ást er forvarnarverkefni Stígamóta sem snýr að ungu fólki. Megin þema verkefnisins er að stuðla að heilbrigði í samböndum ungs fólks. Í tilefni af opnun átaksins var heimasíða verkefnisins opnuð, en slóðin er sjukast.is. Á heimasíðunni er hægt að fræðast um heilbrigð sambönd, óheilbrigð sambönd, birtingarmyndir ofbeldis, jafnrétt, kynlíf, klám og leita sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af