Heilsumarkþjálfinn Erla með góð ráð fyrir þau sem vilja standa við áramótaheitin – „Það er gott að hafa þessi fimm atriði í huga“
FókusHeilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir, betur þekkt sem HeilsuErla, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða fyrsta þátt ársins og því tilvalið að ræða um markmið og hvernig skal ná þeim, en algengt er að fólk setji sér áramótaheit sem gjarnan tengjast heilsu og hreyfingu. Hver þekkir það ekki að byrja í ræktinni Lesa meira
Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“
EyjanVið eigum bara einn skrokk og. verðum að passa upp á hann eins og við getum. Rannsóknir hafa sýnt að styrktaræfingar eru lykilatriði að bættum lífsgæðum og jafnvel langlífi. Það þarf ekki einu sinni að æfa mikið, nóg að gera það tvisvar til þrisvar í viku í 20-30 mínútur í senn. Síðan er líka mikilvægt Lesa meira
Drekkur þú nóg vatn? Þetta eru merki um vökvaskort
PressanDrekkur þú nóg vatn? Það er oft hamrað á því að við verðum að gæta að því að drekka nóg vatn, að minnsta kosti tvo lítra á dag. En hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur ekki nóg? Vökvi er gríðarlega mikilvægur fyrir alla líkamsstarfsemi, ekki síst heilann. 85% af heilanum er vökvi og því Lesa meira
Ganga er góð fyrir heilsuna og hröð ganga er enn betri
PressanRöskleg ganga er góð fyrir heilsuna og vinnur gegn hjartasjúkdómum, elliglöpum, krabbameini og ótímabærum dauða. En það skiptir máli hversu hratt er gengið og hversu mörg skref eru tekin daglega. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamann við Sydneyháskóla og Suðdanskaháskólann. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að til að ganga hafi tilskilin áhrif þurfi að ná 10.000 skrefum á dag. Þá dragi Lesa meira
Svona lítið þarf til að lengja lífið
PressanHreyfing er lyfið fyrir líkamann. Hálfrar klukkustundar hreyfing daglega er allt sem þarf til að draga úr líkunum á fjölda sjúkdóma og lengja lífið. Eftir því sem sænsku læknarnir Anders Hansen og Carl Johan Sundberg segja í bók sinni „Hälsa på recept“ (Hreyfing sem lyf) þá getur 30 mínútna hreyfing á dag skilað okkur lengri ævi og minni líkum á að Lesa meira
Telja að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti dregið úr hættunni á hjartasjúkdómum
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar benda að sögn vísindamanna til að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti dregið úr líkunum á hjartasjúkdómum. Aðalhöfundur rannsóknarinnar segir að það skipti meira máli hvaðan fitan, sem fólk neytir, komi en magn hennar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti hugsanlega tengst minni hættu á að fólk fái Lesa meira
Rösk ganga í tvær og hálfa klukkustund á viku getur komið í veg fyrir ótímabært andlát
PressanSlæm svefngæði hafa verið tengd við ýmsa lífshættulega sjúkdóma, þar á meðal hjartasjúkdóma, heilablóðfall og krabbamein. Allt getur þetta leitt til ótímabærs dauða. En það er hægt að draga úr líkunum á ótímabærum dauða með því að ganga rösklega í tvær og hálfa klukkustund á viku. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem 380.055 manns tóku Lesa meira
Listin að eldast vel
Allir eldast með hverju árinu, hverjum deginum og hverri sekúndunni. En það er hægt að hægja á einkennum öldrunar með því að tileinka sér rétt líferni. Öldrun fylgir ekki aðeins hrörlegra útlit heldur alvarleg heilsufarsvandamál. Finna má góð ráð til þess að hægja á öldrun á vef læknisins Kellyann Petrucci sem hefur sérhæft sig í Lesa meira
Ragga nagli glímdi við streitu og kulnun – „Að ráða allt í einu ekki við lífið og öll þessi verkefni er, held ég, ósigur fyrir marga“
FókusRagnhildur Þórðardóttir er landsþekkt sem Ragga nagli og er virk á samfélagsmiðlum undir því nafni þar sem hún skrifar um heilsu á mannamáli. Ragga er búsett í Kaupmannahöfn, en heldur tryggð við Ísland, kemur reglulega hingað og heldur fyrirlestra um heilsu. Það var einmitt einn slíkur, Korter í kulnun, sem vakti athygli blaðamanns og því Lesa meira
Ragga glímdi við streitu og kulnun – „Maður er bara harður og þetta er eitthvað sem aðrir eru að glíma við en ekki ég“
FókusRagnhildur Þórðardóttir er landsþekkt sem Ragga nagli og er virk á samfélagsmiðlum undir því nafni þar sem hún skrifar um heilsu á mannamáli. Ragga er búsett í Kaupmannahöfn, en heldur tryggð við Ísland, kemur reglulega hingað og heldur fyrirlestra um heilsu. Það var einmitt einn slíkur, Korter í kulnun, sem vakti athygli blaðamanns og því Lesa meira