fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

heildræn heilsa

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Eyjan
28.02.2024

Eftir Covid hefur fólk meiri áhuga á að huga heildrænt að heilsunni, ekki bara stunda líkamsæfingar heldur líka passa upp á svefn, mataræði og svo er það nýjasta efnaskiptaheilsan. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir að þrátt fyrir mjög kostnaðarsamt og krefjandi viðskiptaumhverfi líkamsræktarstöðva hér á landi sé kostnaður við aðild að líkamsræktarstöð hér á landi meira en helmingi Lesa meira

Ágústa Johnson: Íslendingar ein feitasta þjóð í heimi þrátt fyrir að vera hvað duglegastir að mæta í ræktina

Ágústa Johnson: Íslendingar ein feitasta þjóð í heimi þrátt fyrir að vera hvað duglegastir að mæta í ræktina

Eyjan
26.02.2024

Íslendingar eru með duglegustu þjóðum að mæta í ræktina en á sama tíma erum við ein feitasta þjóð í heimi. Við mætum í ræktina mun betur en Norðmenn og Svíar sem samt eru miklu betur á sig komnir en við. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir stöðina leggja áherslu á hátt þjónustustig og heildræna heilsu fremur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af