fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

heilbrigðisþjónusta

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu

Ekki missa afEyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þegar að er gáð, og farið er ofan í saumana, líkist velferðarkerfið á Íslandi miklu heldur því bandaríska heldur en því norræna. Ástæðan er einkum og sér í lagi sú að það hefur verið svelt og því ekki sinnt sem skyldi – og liggja til þess pólitískar ástæður, en hægrisinnaðir íhaldsmenn, sem lengst af hafa Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Mælikvarði á samfélag, mælikvarði á þjóð

Sigmundur Ernir skrifar: Mælikvarði á samfélag, mælikvarði á þjóð

EyjanFastir pennar
14.09.2024

Íslendingum finnst sjálfgefið að heilbrigðisþjónusta í útlöndum standi alvarlega veikum börnum þeirra til boða – og gildir einu þótt það kunni að vera í öðrum heimsálfum, svo sem í Bandaríkjunum. Þeir taka ekki annað í mál en að færustu læknar og hjúkrunarfólk á hátæknisjúkrahúsum á erlendri grundu líkni þeim og sinni án nokkurra undanbragða. Og Lesa meira

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Eyjan
13.09.2022

Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í gær. Eins og áður eru heilbrigðismál stærsti útgjaldaliðurinn en rúmlega 30% af fjárlögunum fara í útgjöld til heilbrigðismála. Bjarni segir að heilbrigðiskerfið hafi náð góðum árangri á ýmsum sviðum en glími einnig við áskoranir og séu biðlistar og óboðleg vistun sjúklinga dæmi um það. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af