Þýskir læknar og hjúkrunarfræðingar fá sífellt fleiri hótanir
PressanÞýskir læknar og hjúkrunarfræðingar fá sífellt fleiri hótanir en þetta hefur verið vaxandi vandamál síðan heimsfaraldurinn skall á. Stéttarfélög hafa varað við þessu og segja óásættanlegt að heilbrigðisstarfsfólk verði fyrir hótunum þegar það sinnir störfum sínum. Svo virðist sem hótanirnar færist í aukana eftir því sem spennan í þýsku samfélagi vex vegna stöðu heimsfaraldursins. „Læknar tilkynna oftar Lesa meira
Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit
PressanHeilbrigðisstarfsfólk í belgísku borginni Liége hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það hafi greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Um fjórðungur heilbrigðisstarfsfólks í borginni hefur að sögn greinst með veiruna. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að tíu sjúkrahús hafi beðið starfsfólk, sem hefur greinst með veiruna en er einkennalaust, að halda áfram störfum. Philippe Devos, Lesa meira
Merci! Macron þakkar heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag þeirra með 1.200 milljörðum
PressanMilljörðum króna verður varið í launahækkanir til franskra hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða, einnig var heilbrigðisstarfsfólk hyllt í höfuðborg Frakklands á þjóðhátíðardaginn. Þetta er „merci beaucoup” sem ekki bara heyrist, það mun einnig hafa áhrif á bankabókina. Franskir hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar munu fá launahækkun sem nemur um 30.000 íslenskum krónum á mánuði að meðaltali. Franska ríkisstjórnin og fjölmörg Lesa meira
Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum
PressanHeilbrigðisyfirvöld í Stokkhólmi ætla að virkja sérstakt ákvæði um viðbrögð á hættutímum fyrir starfsfólk á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í borginni. Í ákvæðinu felst að í heilan mánuð verður venjuleg vinnuvika starfsfólksins 48 klukkustundir. Á móti verður tímakaupið hækkað í 220 prósent af venjulegu tímakaupi. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið tilkynnt Lesa meira