fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Heilbrigðisráðuneytið

Íslendingur þarf að borga 1,2 milljónir fyrir tveggja daga innlögn á Landspítalann

Íslendingur þarf að borga 1,2 milljónir fyrir tveggja daga innlögn á Landspítalann

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Íslensk kona sem þurfti að leggjast inn á Landspítalann í tvo daga síðastliðið vor situr uppi með reikning upp á 1,2 milljónir króna. Þar að auki þarf hún að greiða um 57.000 krónur vegna komu á göngudeild í fjögur skipti eftir innlögnina. Konan er með íslenskan ríkisborgararétt en Landspítalann rukkaði hana um fullt verð fyrir Lesa meira

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt fyrir embætti landlæknis að taka umsókn konu um starfsleyfi sem þroskaþjálfi fyrir að nýju. Konan hafði starfað undir starfsheitinu þroskaþjálfi án starfsleyfis í hartnær aldarfjórðung en umsókn hennar um slíkt leyfi var synjað fyrr á þessu ári. Í úrskurðinum segir að konan hafi unnið að málefnum fatlaðs fólks og fólks með þroskaskerðingar Lesa meira

Læknir ávísaði miklu magni af fíknilyfjum til látinnar konu í tæp 10 ár – Gaf út 50 reikninga vegna viðtala sem fram fóru eftir andlátið

Læknir ávísaði miklu magni af fíknilyfjum til látinnar konu í tæp 10 ár – Gaf út 50 reikninga vegna viðtala sem fram fóru eftir andlátið

Fréttir
01.10.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun embættis landlæknis að svipta lækni starfsleyfi vegna margvíslegra brota hans í starfi. Meðal þeirra er að læknirinn ávísaði miklu magni af ávana- og fíknilyfjum til konu í rétt tæp 10 ár sem reyndist hafa verið látin í allan þennan tíma. Þar að auki sendi hann Sjúkratryggingum alls 50 reikninga vegna viðtala Lesa meira

Kona vildi komast á hjúkrunarheimili en var neitað um færni- og heilsumat vegna sonar og tengdadóttur sem eru ekki til

Kona vildi komast á hjúkrunarheimili en var neitað um færni- og heilsumat vegna sonar og tengdadóttur sem eru ekki til

Fréttir
03.09.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli konu á níræðisaldri. Færni- og heilsumatsnefnd heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins hafði komist að þeirri niðurstöðu að andleg og líkamleg færni konunnar væri með þeim hætti að hún ætti að geta haldið áfram að búa utan hjúkrunarheimilis. Ráðuneytið ógilti ákvörðunina meðal annars á þeim grundvelli að hún hefði byggt á gögnum Lesa meira

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Fréttir
14.05.2024

Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna langvarandi og almennra tafa á meðferð kvartana til embættis landlæknis, sem stýrt er af Ölmu Möller landlækni, en meðal verkefna embættisins er að taka við kvörtunum vegna þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Er það niðurstaða umboðsmanns að heilbrigðisráðuneytið verði að grípa til markvissra aðgerða vegna stöðunnar, vandinn Lesa meira

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Fréttir
30.01.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli læknis sem vildi fá áminningu hnekkt sem hann hafði hlotið frá embætti landlæknis fyrir að ávísa óhóflegu magni lyfja við ADHD til konu, með þeim afleiðingum að hún þurfti að leggjast inn á sjúkrahús í þrjú skipti.  Læknirinn var einnig sagður hafa ávísað óhóflega miklu magni slíkra lyfja Lesa meira

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Fréttir
04.11.2023

Þann 1. nóvember síðastliðinn kvað heilbrigðisráðuneytið upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem var lögð fram vegna gjalds sem Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins tók fyrir að afhenda lögmanni viðkomandi sjúkraskrá hans. Fór kærandinn fram á að gjaldtakan yrði felld niður og að Heilsugæslunni yrði gert að endurgreiða honum. Tók ráðuneytið undir með kærandanum og úrskurðaði að gjaldið væri Lesa meira

Boðið upp á bólusetningar í apótekum

Boðið upp á bólusetningar í apótekum

Fréttir
04.07.2023

Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að í samstarfi heilbrigðisráðuneytsins og Lyfju hafi verið undirbúið tilraunaverkefni um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar muni annast. Markmiðið er að bæta þjónustu við notendur, auka aðgengi að heilbrigðisþjónustu, létta álagi af heilbrigðisstofnunum og efla hlutverk lyfjafræðinga innan heilbrigðiskerfisins. Samningur um verkefnið er til hálfs árs og snýr að Lesa meira

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Eyjan
22.06.2023

Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, hefur kært Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ástu Valdimarsdóttur, ráðuneytisstjóra fyrir óviðunandi framgöngu gagnvart sér þegar hann hefur bent á að fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum hafi ekki tekið mið af fjölgun íbúa og þróun rekstrarkostnaðar. Meðal þess sem kvartað er undan til Umboðsmanns er að ráðherra og ráðuneytisstjóri Lesa meira

Biðla til fólks um að ljúka sóttkví í sóttvarnarhúsinu

Biðla til fólks um að ljúka sóttkví í sóttvarnarhúsinu

Fréttir
06.04.2021

Eins og fram kom í fréttum í gær úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að ólögmætt sé að krefjast þess að fólk, sem kemur til landsins frá skilgreindum áhættusvæðum, fari í fimm daga sóttkví í farsóttarhúsi. Dómurinn úrskurðaði í þremur málum er snúast um lögmæti þess að farþegar voru skyldaðir til að dvelja í farsóttarhúsi. Fimm kærur hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af