fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Heilbrigðisráðherra

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Fréttir
14.05.2024

Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna langvarandi og almennra tafa á meðferð kvartana til embættis landlæknis, sem stýrt er af Ölmu Möller landlækni, en meðal verkefna embættisins er að taka við kvörtunum vegna þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Er það niðurstaða umboðsmanns að heilbrigðisráðuneytið verði að grípa til markvissra aðgerða vegna stöðunnar, vandinn Lesa meira

Orðið á götunni: Fer Dagur í landsmálin og verður heilbrigðisráðherra?

Orðið á götunni: Fer Dagur í landsmálin og verður heilbrigðisráðherra?

Eyjan
29.12.2023

Orðið á götunni er að Dagur B. Eggertsson kunni að snúa sér að landsmálunum fyrir næstu kosningar, taki sæti á Alþingi og verði jafnvel heilbrigðisráðherra ef stuðningur við Samfylkinguna heldur áfram að vera eins góður og kannanir hafa sýnt allt þetta ár. Nái Samfylkingin 25 til 30 prósenta fylgi má gera ráð fyrir því að Lesa meira

Heilsutjón vegna bóluefna verði bótaskylt

Heilsutjón vegna bóluefna verði bótaskylt

Fréttir
30.09.2023

Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um sjúklingatryggingu. Meðal helstu breytinga sem lagðar eru til í frumvarpinu á núgildandi lögum um sjúklingatryggingar er að ríkissjóður greiði bætur til þeirra sem gangast undir bólusetningu á Íslandi með bóluefni sem íslensk heilbrigðisyfirvöld leggja til, vegna tjóns sem hlýst af því. Í þriðju Lesa meira

Veita á fleiri heilbrigðisstéttum leyfi til að ávísa lyfjum

Veita á fleiri heilbrigðisstéttum leyfi til að ávísa lyfjum

Fréttir
20.07.2023

Í samráðsgátt stjórnvalda var í gær lagt fram skjal sem kveður á um að Willum Þór Willumsson heilbrigðisráðherra áformi að leggja fram frumvarp á Alþingi til breytinga á lyfjalögum. Ný lyfjalög voru sett árið 2020 og tóku gildi 1. janúar 2021. Á þeim hafa komið í ljós ýmsir vankantar eins og t.d. ákvæði er varða Lesa meira

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Eyjan
22.06.2023

Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, hefur kært Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ástu Valdimarsdóttur, ráðuneytisstjóra fyrir óviðunandi framgöngu gagnvart sér þegar hann hefur bent á að fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum hafi ekki tekið mið af fjölgun íbúa og þróun rekstrarkostnaðar. Meðal þess sem kvartað er undan til Umboðsmanns er að ráðherra og ráðuneytisstjóri Lesa meira

Segir afstöðu landlæknis valda vonbrigðum

Segir afstöðu landlæknis valda vonbrigðum

Eyjan
12.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur í hyggju að setja löggjöf um þvingandi meðferð sjúklinga. Henni má aðeins beita í algerum undantekningartilvikum, meðalhófs verði gætt þegar ákvarðanir um beitingu þvingana verða teknar og eftirlit verður haft við beitingu slíkrar meðferðar. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir það vonbrigði að Embætti landlæknis styðji beitingu þvingana. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Svandís hitti starfsfólk Reykjalundar – „Byrjaðir að draga uppsagnir til baka“  

Svandís hitti starfsfólk Reykjalundar – „Byrjaðir að draga uppsagnir til baka“  

Eyjan
14.11.2019

Eftir að ný starfsstjórn tók við á Reykjalundi, horfir starfsemin þar til betri vegar að sögn Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Sem kunnugt er höfðu allir læknar Reykjalundar nema þrír sagt upp eða verið reknir. Svandís sagðist ekki hafa skýringar á því hvers vegna óánægjan blossaði upp: „Því miður get ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af