fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Heilbrigðismál

Einn af hverjum fimm mætir ekki í meðferð

Einn af hverjum fimm mætir ekki í meðferð

Fréttir
26.11.2023

Í hverjum mánuði berast 230 beiðnir að meðaltali um innlögn á sjúkrahúsið Vog. Um 500 til 700 manns eru á biðlista á hverjum tíma. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur, þingmanns Pírata. Kemur fram að nokkur hluti fólks afþakki eða mæti ekki í meðferð þegar röðin kemur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

EyjanFastir pennar
09.11.2023

Hlutfall heildarskatta af þjóðarframleiðslu hefur ekki breyst í neinum grundvallaratriðum á þessari öld. Kosningar hafa því ekki í langan tíma haft afgerandi áhrif á þetta helsta bitbein hægri og vinstri hugmyndafræði. Trúlega er það ein helsta ástæðan fyrir því að hér hafa ekki myndast tvær blokkir hægri og vinstri flokka við stjórnarmyndanir eins og á Lesa meira

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Eyjan
26.10.2023

„Myndi stjórnandi fótboltaliðs snúa sér að leikmönnum og óska eftir tillögum þeirra eða óskum um það, hver stefna og leikaðferðir liðsins ættu að vera? Myndi skipstjóri haga sinni skipstjórn í samræmi við óskir og vilja áhafnar? Myndi stjórnandi sinfóníuhljómsveitar leita ráða og leiðsagnar um stjórn tónverks hjá liðsmönnum sveitarinnar?“ skrifar Ole Anton Bieltvedt í aðsendri grein Lesa meira

Skortur á sykursýkislyfi sem notað er sem megrunarlyf – Verður ekki forgangsraðað

Skortur á sykursýkislyfi sem notað er sem megrunarlyf – Verður ekki forgangsraðað

Fréttir
12.09.2023

Sykursýkislyfið Ozempic er núna að klárast á landinu. Lyfið hefur verið notað sem megrunarlyf. Samkvæmt upplýsingum frá Lyfjastofnun er Ozempic í skorti á Íslandi. Eitthvað magn muni þó koma í lok mánaðar. Lyfinu verður ekki forgangsraðað þangað til. „Lyfjastofnun hefur ekki það hlutverk að forgangsraða lyfjum fyrir tiltekna sjúklingahópa, hvorki almennt né þegar lyfjaskortur er Lesa meira

Sjúkraskrármálið – Segir embætti landlæknis hafa krafist þess að konan sem sendi inn kvörtun rannsakaði málið sjálf

Sjúkraskrármálið – Segir embætti landlæknis hafa krafist þess að konan sem sendi inn kvörtun rannsakaði málið sjálf

Fréttir
26.07.2023

Kröfur embættis landlæknis um upplýsingagjöf frá konu sem kærði meintar ólöglegar uppflettingar í sjúkraskrá sinni til embættisins eru svo miklar að þær jafngilda því að hún rannsaki málið sjálf. Þetta er mat Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns konunnar. DV greindi frá því síðastliðinn sunnudag að Landspítalinn og embætti landlæknis hefðu verið kærð til Persónuverndar fyrir ófullnægjandi Lesa meira

Læknirinn í eldhúsinu og fimm aðrir læknar kærðir til Persónuverndar vegna meintra ólöglegra uppflettinga í sjúkraskrá konu

Læknirinn í eldhúsinu og fimm aðrir læknar kærðir til Persónuverndar vegna meintra ólöglegra uppflettinga í sjúkraskrá konu

Fréttir
23.07.2023

Kona á fertugsaldri, sem er læknir, hefur sent inn kvörtun til Persónuverndar sem varðar Landspítalann, Embætti landlæknis og sex lækna. Sakar hún Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi umsjón og eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Ennfremur sakar konan sex kollega sína um tilhæfulausar uppflettingar í sjúkraskrá sinni, en konan segir viðkomandi lækna ekkert hafa haft að gera Lesa meira

ESB margfaldar útgjöld til heilbrigðismála

ESB margfaldar útgjöld til heilbrigðismála

Eyjan
03.01.2021

Framkvæmdastjórn ESB vill að útgjöld sambandsins til sameiginlegra heilbrigðismála verði hækkuð verulega og verði 23 sinnum hærri en þau eru nú. Framkvæmdastjórnin vill einnig að ESB fái meiri völd yfir heilbrigðisstefnu aðildarríkjanna í framtíðinni. Áður en heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á hafði ESB eiginlega ekki neinu hlutverki að gegna hvað varðar heilbrigðismál aðildarríkjanna. En eftir að Lesa meira

Guðmundur Ingi segir biðlista Svandísar lífshættulega: „Öm­ur­leg lífs­reynsla sem veld­ur lík­am­legu og and­legu tjóni“

Guðmundur Ingi segir biðlista Svandísar lífshættulega: „Öm­ur­leg lífs­reynsla sem veld­ur lík­am­legu og and­legu tjóni“

Eyjan
26.07.2019

„Að vera á biðlista í vik­ur, mánuði, ár eða leng­ur er öm­ur­leg lífs­reynsla sem veld­ur lík­am­legu og and­legu tjóni, sem er í mörg­um til­fell­um aldrei hægt að laga. En að þetta sé orðinn dag­leg­ur viðburður hjá þúsund­um veikra ein­stak­linga í meira en 25 ár er fá­rán­legt og óá­sætt­an­legt með öllu,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Lesa meira

Krítískur lyfjaskortur rak Láru til að taka málin í eigin hendur: „Neyðin kennir einbrystingum að spinna“

Krítískur lyfjaskortur rak Láru til að taka málin í eigin hendur: „Neyðin kennir einbrystingum að spinna“

Fréttir
01.06.2019

Í síðustu viku fjallaði DV um lyfjaskort á Íslandi og hvernig hann hefur áhrif á fólk af holdi og blóði. Axel litli Hafsteinsson greindist þriggja ára með sjaldgæfan ónæmissjúkdóm og hefur verið settur á ýmis lyf á undanförnum árum sem hafa ekki verið til í landinu um nokkurt skeið. Hefur það kostað hann aukaverkanir, fjarveru Lesa meira

Jón að reyna að sprengja stjórnina?

Jón að reyna að sprengja stjórnina?

27.04.2019

Jón Gunnarsson fer nú fremstur í flokki þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem gagnrýna Svandísi Svavarsdóttur vegna áherslu á að fjármagn renni fyrst og fremst til opinberrar heilbrigðisþjónustu. Á meðan fari fjármagn til sjálfstætt starfandi fyrirtækja dvínandi. Jón hefur verið andlit þessarar baráttu, bæði á ritvellinum og í viðtölum. Þessi deila stjórnarflokkanna kemur upp á versta tíma, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af