Tíu mest gúgluðu sjúkdómarnir
FréttirFlestir kannast við það að vafra um á Internetinu í leit að upplýsingum um heilsufarsleg einkenni eða ákveðna sjúkdóma. Þó að oftast sé nú sennilega betri hugmynd að leita til læknis. Breska markaðsrannsóknafyrirtækið Compare the Market hefur gert könnun á því hvaða sjúkdóma fólk gúglar helst. Rannsóknin náði til 155 landa. Sjúkdómurinn sem flestir leita að upplýsingum um á netinu, eða „gúggla“, er Lesa meira
Ísland komst næst best út úr faraldrinum samkvæmt nýrri rannsókn OECD
FréttirNíu ríki OECD komust hjá umframdauðsföllum í COVID-19 faraldrinum samkvæmt nýrri rannsókn stofnunarinnar, sem er þó ekki alveg lokið. Ísland var með næst lægstu tíðnina. Aðeins Nýja Sjáland var með lægri tíðni en á eftir Íslandi koma Noregur og Írland. Eru þetta þau ríki sem komu best út úr faraldrinum allra ríkja OECD samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum rannsóknarinnar. Umframdauðsfölll eru þau dauðsföll sem Lesa meira
Falsfrétt um að að Ísland hafi bannað covid bóluefni gengur um netheima
FréttirFalsfrétt um að bóluefni við covid-19 hafi verið bönnuð á Íslandi gengur nú um netheima eins og eldur í sinu. Falsfréttin var skrifuð á vefsíðu bóluefnaandstæðinga sem kallast News Addicts. „Ísland bannar covid sprautur þar sem óútskýrð dauðsföll hafa rokið upp,“ er fyrirsögnin sem skrifuð var á vefinn þann 25. nóvember síðastliðinn. Segir þar að Lesa meira
Ný rannsókn sýnir slæm langtímaáhrif af notkun ADHD lyfja – Hætta á hjarta og æðasjúkdómum
FréttirVísindamenn við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi hafa komist að því að langtímanotkun á ADHD lyfjum getur aukið líkurnar á hjarta og æðasjúkdómum. Þetta kemur fram tveimur nýjum rannsóknum, sem birtar voru í tímaritunum The Lancet Psychiatry og JAMA Psychiatry. Vísindamennirnir rannsökuðu lyfjaávísanir 1,2 milljón sjúklinga í Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Hollandi, Hong Kong og Íslandi. Það mynstur sem þeir sáu var eins í öllum löndum. Fólk sem hafði Lesa meira
Fái að reykja mentól sígarettur í fjögur ár í viðbót – Hæfilegur undirbúningstími
EyjanMeirihluti velferðarnefndar Alþingis telur 48 mánuði, eða fjögur ár, hæfilegan undirbúningstíma fyrir reykingafólk mentól sígaretta að aðlagast áður en bann verður lagt á. Þetta kemur fram í áliti nefndarinnar á frumvarpi Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, um tóbaksvarnir. Willum lagði frumvarpið fram undir lok síðasta árs en það byggir á Evróputilskipun sem samin var árið 2014 Lesa meira
Greindist með alnæmi eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – „Það voru ekki margir dagar í dauðann“
FréttirMállaus og heyrnarlaus innflytjandi, Riduan að nafni, fór í alls 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir vegna óútskýrðra kvilla áður en hann loks greindist með alnæmi á Landspítalanum í október árið 2016. Þá var hann kominn með heilahimnubólgu og búinn að missa allan mátt í fótunum. Riduan, sem er samkynhneigður maður frá Indónesíu, og íslenskur eiginmaður hans, Guðmundur Eyjólfur Lesa meira
Einn af hverjum fimm mætir ekki í meðferð
FréttirÍ hverjum mánuði berast 230 beiðnir að meðaltali um innlögn á sjúkrahúsið Vog. Um 500 til 700 manns eru á biðlista á hverjum tíma. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur, þingmanns Pírata. Kemur fram að nokkur hluti fólks afþakki eða mæti ekki í meðferð þegar röðin kemur Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?
EyjanFastir pennarHlutfall heildarskatta af þjóðarframleiðslu hefur ekki breyst í neinum grundvallaratriðum á þessari öld. Kosningar hafa því ekki í langan tíma haft afgerandi áhrif á þetta helsta bitbein hægri og vinstri hugmyndafræði. Trúlega er það ein helsta ástæðan fyrir því að hér hafa ekki myndast tvær blokkir hægri og vinstri flokka við stjórnarmyndanir eins og á Lesa meira
Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda
Eyjan„Myndi stjórnandi fótboltaliðs snúa sér að leikmönnum og óska eftir tillögum þeirra eða óskum um það, hver stefna og leikaðferðir liðsins ættu að vera? Myndi skipstjóri haga sinni skipstjórn í samræmi við óskir og vilja áhafnar? Myndi stjórnandi sinfóníuhljómsveitar leita ráða og leiðsagnar um stjórn tónverks hjá liðsmönnum sveitarinnar?“ skrifar Ole Anton Bieltvedt í aðsendri grein Lesa meira
Skortur á sykursýkislyfi sem notað er sem megrunarlyf – Verður ekki forgangsraðað
FréttirSykursýkislyfið Ozempic er núna að klárast á landinu. Lyfið hefur verið notað sem megrunarlyf. Samkvæmt upplýsingum frá Lyfjastofnun er Ozempic í skorti á Íslandi. Eitthvað magn muni þó koma í lok mánaðar. Lyfinu verður ekki forgangsraðað þangað til. „Lyfjastofnun hefur ekki það hlutverk að forgangsraða lyfjum fyrir tiltekna sjúklingahópa, hvorki almennt né þegar lyfjaskortur er Lesa meira