Mágurinn mátti þola hávaða úr hreinsibúnaði þar sem hann lá á slysadeildinni
FréttirEinstaklingur kærði vinnubrögð embættis landlæknis og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til heilbrigðisráðuneytisins. Taldi hann mág sinn búa við óviðunandi aðstæður á sjúkrahúsinu á Akranesi í ljósi þess að hreinsibúnaður gaf frá sér hávaða í herberginu hans. Málið var kært til ráðuneytisins þann 4. desember síðastliðinn og úrskurðað var í því þann 28. febrúar. Var kærunni vísað frá. Lesa meira
Svanur varar við námskeiði í „meðhöndlun á líffærum“ – „Innyflin eru svið lækna“
FréttirSvanur Sigurbjörnsson, sérfræðingur í almennum lyflækningum, varar við námskeiði í svokallaðri „meðhöndlun á líffærum“, ostíópatíumeðferð, sem auglýst hefur verið hér á landi í apríl. Meðferðinni er ætlað að losa um spennu á milli innri líffæra, einkum nýrna. Ragnheiður Katrín Arnardóttir, hjá Upledger á Íslandi hafnar því að verið sé að fara inn á svið lækna. Lesa meira
Viðsnúningur í geðheilbrigði – Ungt fólk nú líklegast til að hrökklast af vinnumarkaði
FréttirFólk á þrítugsaldri er líklegra til þess að hrökklast af vinnumarkaði en fólk á fimmtugsaldri. Í gegnum tíðina hefur yngsta fólkið verið það sem hefur síst fallið af vinnumarkaði. Þetta sýnir ný rannsókn sem tveir hagfræðingar gerðu fyrir bresku hugveituna Resolution Foundation. En hennar markmið er að auka lífsgæði lægri og millistétta fjölskyldna. 5 prósent á örorku Lesa meira
Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku: Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar
Fréttir„Það hlýtur að vera eitthvað mikið að í íslensku heilbrigðiskerfi,“ segir Oddur Magnús Oddsson í samtali við DV um mál eiginkonu sinnar, Fanneyjar Gísladóttur. Fanney og Oddur hafa verið búsett á Spáni undanfarin ár þar sem þau una hag sínum vel. Þegar Fanney heimsótti Ísland fyrr í þessum mánuði varð hún fyrir því óláni að Lesa meira
Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki
EyjanBjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir ótækt að ráðist í frekari útvistun verkefna í almenna heilbrigðiskerfinu til einkaaðila. Það er án þess að teknar séu stefnumarkandi ákvarðanir um framtíð kerfisins og hvernig tryggt verði að allir landsmenn búi við þau mannréttindi að eiga sama aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð stöðu, búsetu og efnahag. Lesa meira
Afhöfðaði barn í fæðingu – Reynt að fela glæpinn fyrir foreldrunum
FréttirRéttarmeinastjóri í Clayton sýslu í Georgíu fylki í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að afhöfðun ungabarns í fæðingu á síðasta ári hafi verið manndráp. Reynt var að hylma yfir afhöfðunina með því að tilla höfðinu á búk barnsins og vefja þétt í kring. Blaðið People greinir frá þessu. Í gær, þriðjudaginn 6. febrúar, gaf réttarmeinastjórinn út þá yfirlýsingu að atvik tengt Lesa meira
Ragnar segir gríðarlega sóun í heilbrigðiskerfinu – Tíma lækna sóað fyrir framan tölvuskjái
FréttirRagnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir tíma lækna og fjármunum sóað í heilbrigðiskerfinu. Þetta valdi aukinni bið, þjáningu og verri lífsgæðum fyrir sjúklinga. Þetta kemur fram í grein sem Ragnar skrifar í Nýjasta tölublað Læknablaðsins. Vísar hann þar til umræðu sem var um sóun á nýafstöðum Læknadögum. Til að setja upphæðirnar í samhengi nefnir Lesa meira
Segir ríkisstjórnina eins og Lísu í Undralandi
EyjanHanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, lýsti frammistöðu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum við hina margrómuðu bókmenntapersónu Lísu í Undralandi, í umræðum á Alþingi í dag. Eins og Lísa vissi ríkisstjórnin ekkert hvert hún væri að fara þegar kæmi að heilbrigðismálum: „Þegar Lísa í Undralandi spurði köttinn til vegar sagði hann á móti: Hvert ertu að fara? Ég Lesa meira
Stór hluti lunga skorinn úr af óþörfu – Málið ekki hreyfst hjá Sjúkratryggingum í sjö mánuði
FréttirKarlmaður hefur kært Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) vegna óeðliega tafa á máli hans. Hluti af lunga hans var skorinn úr af óþörfu og skaðabótamáli hans hefur lítið miðað innan stofnunarinnar. Lögmaður spyr hvort ákveðinn starfsmaður SÍ sé vísvitandi að tefja málið. Maðurinn fór í aðgerð á Landspítalanum þann 19. september árið 2020 til að láta fjarlægja illkynja æxli Lesa meira
Fíklar þurfi ekki að stela hjólum fái þeir uppáskrifað morfín eins og læknirinn Árni Tómas vildi
FréttirBúi Aðalsteinsson, sem stýrir hlaðvarpinu Hjólavarpið, telur að verði morfín uppáskrifað fyrir fíkla muni það draga úr þjófnaði á reiðhjólum. Hjól séu orðin afar dýr í dag og því um mikil verðmæti að ræða fyrir eigendurna. Leið hins svipta læknis Árna Tómasar hafi minnkað þjófnað. Þetta reifar hann í grein sem birtist á Vísi í Lesa meira