fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Heilbrigðismál

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Pressan
13.12.2024

Morðið á Brian Thompson forstjóra UnitedHealthcare, stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna, hefur vakið heimsathygli. Það hefur ekki vakið síður mikla athygli hversu margir hafa fagnað dauða Thompson og vísað þá til bandaríska sjúkratryggingakerfisins og þá ekki síst hversu algengt það hafi verið að fyrirtæki Thompson neitaði að greiða fyrir nauðsynlega heilbrigðisþjónustu viðskiptavina. Var hann sjálfur sakaður um Lesa meira

Heilbrigðismál: 220 hjúkrunarrými á kjörtímabilinu en ekki 700 eins og lofað var, segir Alma Möller

Heilbrigðismál: 220 hjúkrunarrými á kjörtímabilinu en ekki 700 eins og lofað var, segir Alma Möller

Eyjan
16.11.2024

Skortur á hjúkrunarrýmum er dæmi um fyrirhyggjuleysi okkar Íslendinga vegna þess að það hefur legið fyrir í 80 ár að stórir árgangar þyrftu á þeirri þjónustu að halda núna. Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir ríkisstjórnina hafa lofað 700 hjúkrunarrýmum á þessu kjörtímabili en niðurstaðan hafi orðið 220. Lilja Alfreðsdóttir, oddviti framsóknar í Reykjavík Lesa meira

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Eyjan
19.10.2024

Við höfum misst fókus á lykilþáttum á borð við skólamál, heilbrigðismál og ýmislegt sem tengist félagsmálum. Óboðlegt er að fársjúku fólki sé gert að bíða innan um annað þjáð fólk á þriðja heims gangi á bráðadeild í Fossvogi og hitta ekki lækni fyrr en eftir sjö klukkutíma. Okkur hefur farið aftur en ekki fram þegar Lesa meira

Segir þyngdarstjórnunarlyfin geta flýtt fyrir öldrun

Segir þyngdarstjórnunarlyfin geta flýtt fyrir öldrun

Fréttir
18.10.2024

Mikil umræða hefur verið um þyngdarstjórnunarlyf hérlendis síðustu misseri. Megrunarlyfin Ozempic, Wegovy og Saxenda, sem í grunninn eru sykursýkislyf, stungulyf sem notuð eru til að stýra blóðsykri en hafa einnig virkað til megrunar. Lyfin hafa verið gríðarlega vinsæl en ekki fá allir lyfin sem vilja. Þaulreyndur einka- og styrktarþjálfari segir lyfin geta flýtt fyrir öldrun. Lesa meira

Tveir læknar ósammála um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu – „Hann er ekki einn um að misskilja þessar niðurstöður“

Tveir læknar ósammála um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu – „Hann er ekki einn um að misskilja þessar niðurstöður“

Fréttir
19.09.2024

Læknarnir Jón Magnús Kristjánsson og Ragnar Freyr Ingvarsson eru ekki sammála um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Jón Magnús segir ný prinsipp komin inn í heilbrigðiskerfið en almenningur vilji ekkert meira en öflugt opinbert kerfi. Ragnar Freyr segir kollega sinn misskilja þjóðarviljann og að blandað kerfi sé helsti styrkleikinn. Breytt prinsipp að borga sig fram fyrir Jón Lesa meira

Aukin eftirspurn eftir svuntuaðgerðum en Sjúkratryggingar borga næstum aldrei – Kostnaður getur hlaupið á milljónum króna

Aukin eftirspurn eftir svuntuaðgerðum en Sjúkratryggingar borga næstum aldrei – Kostnaður getur hlaupið á milljónum króna

Fréttir
25.08.2024

Ásókn í svuntuaðgerðir hefur aukist umtalsvert á Íslandi á undanförnum árum. Bæði vegna þess að fólk í yfirþyngd getur misst mikla þyngd á skömmum tíma með efnaskiptaaðgerðum og með lyfjum. Aðgerðirnar eru oftast flokkaðar sem fegrunaraðgerðir hér á landi og niðurgreiðsla er því afar takmörkuð en margt fólk fer ekki síður í svuntuaðgerð til þess Lesa meira

Anna fór í veikindaleyfi 22 ára – „Ég er bara að biðja um að líf mitt sé þess virði að því sé lifað“

Anna fór í veikindaleyfi 22 ára – „Ég er bara að biðja um að líf mitt sé þess virði að því sé lifað“

Fréttir
23.08.2024

„Ég get ekki sinnt áhugamálunum mínum, ég get ekki hitt fjölskylduna né vini, ég get ekki hugsað um heimilið. Suma daga get ég ekki einu sinni setið í sófanum og horft á sjónvarpið, því orkan er svo lítil að ég get ekkert gert. Ég ligg bara í rúminu og sófanum til skiptis, reyni að drekka Lesa meira

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Fréttir
18.04.2024

Indriði Einar Reynisson, læknir hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, telur skriffinskubáknið sem læknum er ætlað að sinna vera allt of mikið. Mikill tími fari í að skrifa upp á vottorð af ýmsum toga og stundum sé hann beðinn að skrifa upp á skrýtin eða tilgangslaus vottorð. „Ég votta reglulega til félagsþjónustunnar að einstaklingur sé óvinnufær og óendurhæfingarfær Lesa meira

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Eyjan
15.04.2024

Á árunum 2018-2021 skrifuðu læknar á Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins samtals 504.670 vottorð, þar af 134.670 vegna fjarveru frá vinnu og 23.629 vottorð vegna fjarvista frá skóla. Það fer of mikill tími í skriffinnsku og of lítill tími í að sinna sjúklingnum, of mikill tími fyrir framan tölvuskjá í handónýtu og úreltu sjúkraskrárkerfi og ekki nægur tími Lesa meira

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Fréttir
14.03.2024

Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa komist að því að bandormsegg sem fundust í heila sjúklings hafi komist þangað vegna þess að hann innbyrði vaneldað beikon. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Maðurinn, sem er 52 ára gamall, fann fyrir miklum hausverkjum og leitaði til læknis. Taldi hann að um mígreni væri að ræða en læknum fannst tilfellið vera óvenjulegt. Hausverkjunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af