fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Heilbrigðiskerfið

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Pressan
05.01.2022

Ástralska ríkisstjórnin ætlar að halda áfram með áætlun sína um afléttingu sóttvarnaaðgerða þrátt fyrir háar smittölur og fjölda innlagna á sjúkrahús landsins. Smitin eru nú í hæstu hæðum í landinu og mikið álag er á sjúkrahúsum og sýnatökustöðvum. Í New South Wales, fjölmennasta ríki landsins, greindust rúmlega 23.000 smit á þriðjudaginn og í Victoria, næst fjölmennasta ríkinu, greindust rúmlega 14.000 smit. Rúmlega 1.300 COVID-19-sjúklingar Lesa meira

„Þeir óbólusettu bera ábyrgð á árás á heilbrigðiskerfið okkar“

„Þeir óbólusettu bera ábyrgð á árás á heilbrigðiskerfið okkar“

Pressan
23.11.2021

Hvað er til ráða þegar ekki er lengur pláss á sjúkrahúsum og ekki fleira starfsfólk til að annast þá veiku?  Á sama tíma streyma COVID-19-sjúklingar inn á sjúkrahúsin.  Jú, það er lagt mat á hverjir eru líklegastir til að lifa af, þeir fá meðhöndlun en hinir eru látnir sæta afgangi. Þetta er sú staða sem Austurríkismenn eru nú Lesa meira

Bresk sjúkrahús eiga á hættu að yfirfyllast af COVID-19 sjúklingum

Bresk sjúkrahús eiga á hættu að yfirfyllast af COVID-19 sjúklingum

Pressan
13.09.2021

Kórónuveirusmitum fer fjölgandi í Bretlandi og fjöldi COVID-19 sjúklinga á sjúkrahúsum hefur ekki verið meiri síðan 11. mars síðastliðinn. Á síðustu dögum fjölgaði innlögðum COVID-19 sjúklingum um rúmlega 1.000 og á annað hundrað hafa látist. BBC segir að um 1.000 af þeim rúmlega 8.000 COVID-19 sjúklingum sem liggja á sjúkrahúsum séu í öndunarvél. Samkvæmt nýjustu tölum þá greindust að meðaltali rúmlega Lesa meira

Algjört hrun blasir við brasilíska heilbrigðiskerfinu

Algjört hrun blasir við brasilíska heilbrigðiskerfinu

Pressan
10.03.2021

Gærdagurinn kemst í sögubækurnar í Brasilíu og það ekki af góðu tilefni. Aldrei hafa jafn margir látist af völdum COVID-19 á einum degi þar í landi eins og í gær en 1.972 dauðsföll voru skráð. Í nýrri skýrslu kemur fram að heilbrigðiskerfi landsins sé að hruni komið vegna heimsfaraldursins. BBC segir að samkvæmt því sem fram Lesa meira

Læknir varar við – „Ef fyrsta bylgjan kom í vor þá er þetta flóðbylgja“

Læknir varar við – „Ef fyrsta bylgjan kom í vor þá er þetta flóðbylgja“

Pressan
15.12.2020

„Ef það sem gerðist á Skáni í vor var fyrsta bylgjan, þá er þetta flóðbylgja,“ þetta skrifaði Mattias Bergström, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Háskólasjúkrahúsinu í Malmö á Facebook. Með færslu sinni birti hann línurit sem sýnir að nú eru þrisvar sinnum fleiri COVID-19-sjúklingar á sjúkrahúsinu en í vor. En ekki nóg með það því margir starfsmenn hafa smitast af veirunni: „Stór Lesa meira

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Pressan
15.07.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur kynt undri heitri umræðu í Bandaríkjunum um heilbrigðiskerfi landsins. Sú umræða getur hugsanlega haft töluverð áhrif á forsetakosningarnar í haust. Mikill kostnaður getur fylgt því að nota bandaríska heilbrigðiskerfið og er fólk misjafnlega í stakk búið til að takast á við þann kostnað. Til dæmis tekur rannsóknarstofa ein í Texas 2.315 dollara fyrir rannsókn Lesa meira

Jóhann fór á spítala á Spáni: Allt ferlið tók innan við klukkutíma – Segir Íslendinga geta lært mikið

Jóhann fór á spítala á Spáni: Allt ferlið tók innan við klukkutíma – Segir Íslendinga geta lært mikið

Fréttir
03.02.2020

Jóhann L. Helgason húsasmíðameistari segir að íslensk heilbrigðisyfirvöld geti lært ýmislegt af kollegum sínum á Spáni þegar kemur að skilvirkni heilbrigðisþjónustunnar. Jóhann segir frá því í aðsendri grein í Morgunblaðinu að hann lent á spænska ríkisspítalanum í Torrevieja á dögunum. „Fékk óvænt verk í vinstri fótinn sem var í meira lagi, hafði áður fengið stundum Lesa meira

Álagsmistök á bráðamóttökunni leiddu til dauða Páls – „Ég vil harma það sem þarna gerðist – ekkert til sem heitir einföld lausn“

Álagsmistök á bráðamóttökunni leiddu til dauða Páls – „Ég vil harma það sem þarna gerðist – ekkert til sem heitir einföld lausn“

Eyjan
06.01.2020

Talið er að mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans hafi leitt til þess að Páll Heimir Pálsson var sendur heim þaðan í nóvember, þrátt fyrir að vera með krabbamein og blóðtappa. Var hann ranglega greindur og sendur heim of snemma og lést hann fljótlega í kjölfarið, en ekkja hans greindi frá þessu í gær. Hún segir Lesa meira

Nærri helmingur sjúklinga verður fyrir skaða í heilbrigðiskerfinu – Segir hægt að koma í veg fyrir 80% mistaka

Nærri helmingur sjúklinga verður fyrir skaða í heilbrigðiskerfinu – Segir hægt að koma í veg fyrir 80% mistaka

Eyjan
17.09.2019

Yfir  10.000 óvænt atvik voru skráð í heilbrigðisþjónustu á Íslandi í fyrra. Alma Möller, landlæknir sagði við Rás 2 í morgun að erfitt hafi reynst að tryggja öryggi í heilbrigðisþjónustu en talið er að um 10% sjúklinga á sjúkrahúsum á Vesturlöndum verði fyrir einhvers konar atviki: „Við skilgreinum atvik þannig að það er eitthvað sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af