fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Heilbrigðiskerfið

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins

Eyjan
28.10.2024

Hagkvæmni í einkarekstri í heilbrigðisþjónustu er oft á kostnað kjara þeirra sem veita þjónustuna, starfsfólksins. Hið opinbera á að sjá um heilbrigðisþjónustu og einkaaðilar eiga ekki að fá að græða á að veita grunnþjónustu sem við öll þurfum að nýta okkur einhvern tímann á lífsleiðinni. Heilbrigðisþjónustan í dag er ekki góð en við eigum að Lesa meira

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Fréttir
07.10.2024

Einstaklingur sem segist vera með íslenskt ríkisfang en hafa búið í Noregi mest alla ævina leitar ráða á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi segist glíma við veikindi og ekki fá fullnægjandi heilbrigðisþjónustu í Noregi og veltir fyrir sér hvort það væri góð hugmynd fyrir hann að flytja til Íslands í von um að fá betri þjónustu. Óhætt Lesa meira

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna

Eyjan
27.02.2024

Covid hafði þau áhrif að við Íslendingar erum samviskusamari við að mæta í ræktina en áður en faraldurinn braust út, mögulega vegna þess að við kunnum betur að meta það að komast í ræktina, eftir öll samkomubönnin og takmarkanirnar í Covid. Það virðist heilbrigðiskerfið standa í vegi fyrir því að sprotafyrirtæki geti boðið fólki upp á ýmsa Lesa meira

Birgir ómyrkur í máli: „Fíll­inn í her­berg­inu er sú staðreynd að ég er að deyja“

Birgir ómyrkur í máli: „Fíll­inn í her­berg­inu er sú staðreynd að ég er að deyja“

Fréttir
20.12.2023

Birgir Gunnlaugsson, tónlistarmaður og hugbúnaðarsérfræðingur, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum við íslensk heilbrigðisyfirvöld. Birgir er haldinn ólæknandi sjúkdómi og segist hann í raun fá alla hjálp sem í boði er til að deyja. Hjálp til að lifa sé hins vegar ekki í boði. Birgir skrifar grein um málið í Morgunblaðið í dag þar Lesa meira

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Fréttir
08.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi. Í tillögunni er kveðið á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að hefja vinnu við gerð frumvarps um að greiða bætur til einstaklinga sem hafa beðið á biðlistum eftir nauðsynlegum aðgerðum í opinbera heilbrigðiskerfinu lengur en í þrjá mánuði. Meðflutningsmaður að tillögunni er Lesa meira

Aldraður sjúklingur Sólveigar sagði ríkisstjórnina viðhafa samsæri gegn honum

Aldraður sjúklingur Sólveigar sagði ríkisstjórnina viðhafa samsæri gegn honum

Fréttir
09.11.2023

Sólveig Bjarnadóttir læknir, formaður Félags almennra lækna og meðlimur í stjórn Læknafélags Íslands ritar pistil sem birtur er í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þar segir hún meðal annars að hún vilji starfa í framtíðinni á Íslandi en stundum sé erfitt að taka upp hanskann fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi og standa með því. Hún greinir einnig frá því Lesa meira

Skorar á stjórnvöld – starfsfólk víða komið að þolmörkum

Skorar á stjórnvöld – starfsfólk víða komið að þolmörkum

Eyjan
13.07.2023

Neyðarástand blasir við í heilbrigðisstofnunum landsins og nauðsynlegt er að auka fjármagn til þeirra. Sjúkraliðafélag Íslands skorar á stjórnvöld að auka fjármagn í fjárlögum næsta árs til heilbrigðisstofnana landsins. Í áskoruninni segir að nánast sérhver heilbrigðisstofnun glími við mönnunarvanda og álag. Nýverið hafi borist fréttir af ófremdarástandi í Vestmannaeyjum og á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem bregðast Lesa meira

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Eyjan
15.09.2022

Ekkert samkomulag hefur verið gert um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins og sterkt opinbert heilbrigðiskerfi hefur alltaf verið kjarni íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Ekki er kveðið á um það í stjórnarsáttmálanum að það kunni að vera til endurskoðunar. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, um stöðu heilbrigðiskerfisins í samtali við Fréttblaðið. Tilefnið eru ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um að Lesa meira

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Eyjan
13.09.2022

Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í gær. Eins og áður eru heilbrigðismál stærsti útgjaldaliðurinn en rúmlega 30% af fjárlögunum fara í útgjöld til heilbrigðismála. Bjarni segir að heilbrigðiskerfið hafi náð góðum árangri á ýmsum sviðum en glími einnig við áskoranir og séu biðlistar og óboðleg vistun sjúklinga dæmi um það. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Hvetja Ástrala til að halda sig fjarri sjúkrahúsum ef hægt er

Pressan
05.01.2022

Ástralska ríkisstjórnin ætlar að halda áfram með áætlun sína um afléttingu sóttvarnaaðgerða þrátt fyrir háar smittölur og fjölda innlagna á sjúkrahús landsins. Smitin eru nú í hæstu hæðum í landinu og mikið álag er á sjúkrahúsum og sýnatökustöðvum. Í New South Wales, fjölmennasta ríki landsins, greindust rúmlega 23.000 smit á þriðjudaginn og í Victoria, næst fjölmennasta ríkinu, greindust rúmlega 14.000 smit. Rúmlega 1.300 COVID-19-sjúklingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af