Stefanía segir spítalann í Svíþjóð ekkert hafa verið betri en spítalinn á Íslandi
Fókus21.03.2024
Stefanía Theodórsdóttir sérfræðingur hjá Arion banka ritar grein sem birt er á Vísi. Í greininni hrósar hún íslensku og sænsku heilbrigðisstarfsfólki fyrir þá þjónustu sem ung dóttir hennar hefur fengið. Segir Stefanía að dóttirin hafi verið send til Svíþjóðar og hún fengið í kjölfarið nokkuð oft þá spurningu hvort spítalinn í Svíþjóð, sem dóttir hennar Lesa meira
Sænskir læknar neyðast til að velja hverjir fá að lifa og hverjir skulu deyja
Pressan06.04.2020
Heilbrigðisstarfsfólk í Stokkhólmi stóð nánast á öndinni um helgina vegna álagsins á heilbrigðiskerfið í borginni. Óvíst var hvort það myndi ráða við hið mikla álag af völdum COVID-19 faraldursins. Nærri lá að kerfið léti undan en það hélt þó að þessu sinni en tæpt var það að sögn Heidi Stensmyren formanns sænsku læknasamtakanna og læknis Lesa meira