Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það
Fréttir02.09.2024
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í máli sem varðar hreinsun lóðar fyrirtækis í sveitarfélaginu Vogum. Krafðist fyrirtækið þess að ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesja um hreinsun á lóðinni yrði felld úr gildi á þeim grundvelli að því hefði aldrei borist nein bréf með slíkum kröfum. Nefndin hafnaði hins vegar kröfu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirtækið Lesa meira