fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Heiðdís Valgeirsdóttir

Segir aukna tíðni offitu á meðgöngu á Íslandi alvarlegt mál

Segir aukna tíðni offitu á meðgöngu á Íslandi alvarlegt mál

Fréttir
10.04.2024

Heiðdís Valgeirsdóttir kvensjúkdóma- og fæðingalæknir á Landspítalanum ritar pistil í nýjasta tölublað Læknablaðsins þar sem hún fjallar meðal annars um hversu alvarleg sú þróun sé sem orðið hafi hér á landi og víðar að tíðni offitu og ofþyngdar meðal kvenna á meðgöngu hafi farið vaxandi. Hún segir í upphafi greinarinnar að heilbrigðisstarfsfólk verði að gæta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af