Hvað er Heiðar að horfa á?
Fókus„Ég hef verið dálítið einsleitur þegar kemur að sjónvarpsefni, þar sem ég er smá sci-fi-, zombie- og vampíru-þátta perri. Ég lá heima í heilan mánuð eftir aðgerð og þá var ég duglegur að renna í gegnum sjónvarpsefnið hjá bæði Sjónvarpi Símans og Netflix. Þættirnir voru eðlilega misgóðir, en á tímabili þá var mér sama hversu Lesa meira
Heiðar hleypur fyrir Ljónshjarta – „Maður veit aldrei hvenær kallið kemur en fyrir mína parta er gott að vita af Ljónshjarta fyrir börnin mín“
FókusHeiðar Austmann útvarpsmaður á K100 er einn af fjölmörgum sem hyggst hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar góðu málefni. Heiðar ætlar að hlaupa 10 km og safna fyrir Ljónshjarta, en af hverju valdi hann það félag? „Það að missa maka eða já foreldri í blóma lífsins hlýtur að vera skelfileg lífsreynsla get ég rétt ímyndað mér. Lesa meira
Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Útvarpsmaðurinn og markaðsfulltrúinn Heiðar Austmann er á meðal reyndustu útvarpsmanna landsins, en hann hefur verið í útvarpi í 20 ár. Í dag tekur hann síðustu vaktina virka daga á K100 frá kl. 18–22. Heiðar sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hverjum líkist þú mest? Setninguna „þú ert eins og snýttur úr nösinni á pabba Lesa meira