Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun
EyjanÞað er í lagi að skipta um skoðun ef maður fær góð rök sem breyta viðhorfi manns: Bestu fundirnir með fólki eru fundir þar sem maður skiptir um skoðun. Fólk sem aldrei skiptir um skoðun er fólk sem hættir að vera forvitið og er upptekið við að sannfæra alla alltaf um að það hafi rétt Lesa meira
Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál
EyjanUngt fólk í dag vill borgarmenningu. Þétting byggðar og efling almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu er mikilvæg fyrir lífsgæði, auk þess að vera loftslagsmál og stuðlar að samkeppnishæfni Reykjavíkur sem vill laða fólk aftur heim eftir nám í útlöndum. Það hagnast allir á góðum almenningssamgöngum, líka þeir sem vilja nota einkabílinn. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, Lesa meira
Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á
EyjanReglur og rammar verða að gilda um skipulag byggðar og einstakra húsa í borginni. Markaðurinn verður að hafa skýrar reglur til að fara eftir og ekki er hægt að koma eftir á og ætla að breyta. Þetta sýna m.a. mistök sem gerð hafa verið í uppbyggingu og má þar nefna tiltekið grænt hús í borginni. Lesa meira
Heiða Björg borgarstjóri: Sjálfstæðismenn seldu hlutinn í Landsvirkjun – borgarbúar njóta ekki arðgreiðsla þaðan
EyjanSjálfstæðismenn seldu hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun síðast þegar þeir komust til valda í borginni. Fyrir vikið hefur borgin ekki notið ríkulegra arðgreiðsla frá Landsvirkjun síðustu ár. Nýi meirihlutinn horfir til sparnaðar og hagræðingar á öllum sviðum rekstrar borgarinnar. Ekki skiptir máli hvað einstök svið heita, borgarbúar hafa engan áhuga á því. Þeir vilja bara að Lesa meira
Heiða Björg Hilmisdóttir: Kannski er mér kennt um að Sjálfstæðisflokkurinn komst ekki til valda
EyjanLítið gerðist í borgarstjórn það ár sem Einar Þorsteinsson leiddi meirihlutann sem féll í síðasta mánuði. Það virðist vera inngróið í ákveðinni pólitík að konur eru vanmetnar. Þær hafa hins vegar staðið sig með prýði og nú eru konur í flestum helstu valdastöðum á Íslandi. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra
EyjanÍ tíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra var margt látið sitja á hakanum sem mikilvægt hefði verið að framkvæma. Þetta voru fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn ósáttir við. Rekstur borgarinnar gengur samt ekki bara út á hagtölur og peninga. Borgarfulltrúar fá lýðræðislegt umboð til að vinna að ákveðnum samfélagsbreytingum og halda vörð um gildi. Samfylkingin er mun Lesa meira
Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði
EyjanBorgarstjórinn í Reykjavík stýrir 14 þúsund manna fyrirtæki og þiggur fyrir það tæpar 3 milljónir á mánuði í starfskjör þegar talin eru saman laun og hlunnindi. Borgarstjóri sinnir auk þess launaðri formennsku í Samtökum sveitarfélaga. Samtals skila þessi störf starfskjörum sem nema 3,8 milljónum króna á mánuði. Ýmsir hafa býsnast yfir þessu, einkum þó Morgunblaðið Lesa meira
Margir hugsi yfir launum Heiðu: „Þessi tala er út í hött og móðgandi“ – „Dæmigerð feðraveldisumfjöllun“
FréttirFjörugar umræður hafa farið fram á samfélagsmiðlum í dag vegna frétta um laun Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Samkvæmt ráðningarsamningi eru laun borgarstjóra 2.628.812 krónur og þar að auki fær hann greiddan fastan starfskostnað að fjárhæð 155.453 krónur. Þá hefur borgarstjóri embættisbifreið til umráða. Þá greindi Vísir frá því í morgun að Heiða fái 229.151 þúsund Lesa meira
Heiða Björg átti engan veginn von á slitum Einars
EyjanHeiða Björg Hilmisdóttir oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur hefur loks tjáð sig um þá ákvörðun Einars Þorsteinssonar borgarstjóra og oddvita Framsóknarflokksins um að slíta meirihlutasamstarfi flokkanna tveggja og Pírata og Viðreisnar. Í færslu á Facebook síðu sinni segir Heiða Björg að ákvörðun Einars hafi einfaldlega komið eins og þruma úr heiðskíru lofti: „Kæru vinir. Einhliða Lesa meira
Þröng fjárhagsstaða sveitarfélaga – Leita leiða til að hagræða í rekstri sínum
EyjanHelmingur sveitarfélaga landsins er í þröngri fjárhagslegri stöðu og þurfa að leita leiða til að hagræða í rekstri. Hægt er að grípa til niðurskurðar eða taka upp nýja nálgun á lögbundin viðfangsefni að sögn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Heiðu að vandamálin séu misjöfn á Lesa meira