fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

hegðun

Merk uppgötvun um hegðun mannapa – Ekki ólík hegðun og hjá mönnum

Merk uppgötvun um hegðun mannapa – Ekki ólík hegðun og hjá mönnum

Pressan
22.08.2021

Vísindamenn hafa gert merka uppgötvun varðandi hegðun mannapa. Flest þekkjum við að fólk kinkar aðeins kolli eða segir til dæmis: „Hvernig gengur?“ til að hefja samtal eða kveður með því að segja: „Sjáumst“. Nú hafa vísindamenn komist að því að mannapar nota svipaða samskiptahætti. Í nýrri rannsókn rannsökuðu vísindamenn 1.242 samskipti simpansa í ýmsum dýragörðum. ScienceAlert skýrir Lesa meira

Atferlisfræðingur segir að fólk verði hissa á hversu lengi kórónuvenjurnar muni vara

Atferlisfræðingur segir að fólk verði hissa á hversu lengi kórónuvenjurnar muni vara

Pressan
13.03.2021

Virðir þú tveggja metra regluna? Notar þú spritt þegar þú kemur inn í hús eða nýtt rými? Sleppir þú því að heilsa með handabandi? Þetta er eitthvað sem margir hafa tamið sér eftir að heimsfaraldurinn skall á. En það getur liðið drjúgur tími þar til við hættum að hegða okkur svona. Að minnsta kosti er Lesa meira

Atferlisfræðingur spáir fyrir um hvað tekur við að heimsfaraldri loknum

Atferlisfræðingur spáir fyrir um hvað tekur við að heimsfaraldri loknum

Pressan
02.01.2021

Hvernig munum við bregðast við og hegða okkur þegar við höfum sigrast á heimsfaraldri kórónuveirunnar? Við höfum nú þurft að sætta okkur við margskonar takmarkanir á daglegu lífi síðustu mánuði og þurfum þess væntanlega áfram um nokkurra mánaða skeið að minnsta kosti. Ljósið í myrkrinu er að byrjað er að bólusetja fólk víða um heim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af