Fyrrum stefnumótunarsérfræðingur ríkisins vill breytingar og vitnar í Sigmund Davíð – „Kerfið ræður“
EyjanHéðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur forsætisráðuneytisins frá 2010-2018, nú hjá Capacent, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, hvar hann kallar eftir einfaldara Íslandi og endurskipulagningu á uppbyggingu stjórnkerfisins, ekki síst ráðuneytunum. Héðinn hefur áður vakið athygli fyrir þennan greinarflokk sinn, en hann hefur einnig skrifað um sameiningu sveitarfélaga. Sjá nánar: Fyrrverandi stefnumótunarsérfræðingur ríkisins:„Hvernig í ósköpunum er hægt Lesa meira
Fyrrverandi stefnumótunarsérfræðingur ríkisins: „Hvernig í ósköpunum er hægt að einfalda þetta kerfi?“
EyjanHéðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur forsætisráðuneytisins frá 2010-2018, nú hjá Capacent, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, hvar hann kallar eftir einfaldara Íslandi, með öðrum orðum sameiningu sveitarfélaga og fjölskipuðum ráðuneytum, sem hefur ekki verið reyndin hingað til. Hann rekur það hvernig veruleikinn í stjórnsýslunni er hér á landi, þar sem búa rétt um 357 þúsund manns, Lesa meira