fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hazarar

Segja Talibana hafa myrt 13 Hazara

Segja Talibana hafa myrt 13 Hazara

Pressan
05.10.2021

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að Talibanar hafi myrt 13 manns af ætt Hazara í Afganistan eftir að þeir tóku völdin í landinu. Þetta gerðist 30. ágúst í bænum Kahor í Khidir-héraðinu. Amnesty hefur ný gögn undir höndum sem sanna þetta að sögn samtakanna. 11 hinna myrtu voru fyrrum liðsmenn afganskra öryggissveita. 9 þeirra voru drepnir með beinni aftöku að því er segir í fréttatilkynningu frá Amnesty. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af