fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hawaii

Stjórnmálaforingi gagnrýndur fyrir að klæðast Hawaii skyrtu

Stjórnmálaforingi gagnrýndur fyrir að klæðast Hawaii skyrtu

Pressan
15.08.2023

Sænski fjölmiðilinn Expressen greinir frá því að Jimmie Åkesson leiðtogi Svíþjóðardemókrata, næst stærsta flokksins á sænska þinginu, hafi síðastliðna helgi verið viðstaddur partý með Hawaii þema á einkaheimili í bænum Sölvesborg. Meðal annarra gesta var Ulf Hansen, sem er sveitarstjórnarfulltrúi fyrir Svíþjóðardemókrata, og birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem sjá má m.a. Åkesson klæðast Lesa meira

Gríðarlegir skógareldar á Hawaii-Ástandið sagt minna á heimsendi

Gríðarlegir skógareldar á Hawaii-Ástandið sagt minna á heimsendi

Fréttir
09.08.2023

Bandarískir fjölmiðlar hafa flutt stöðugar fréttir í dag af gríðarlegum skógareldum sem geysa á mörgum svæðum á eyjunni Maui og Hawaii-eyju sem er oft kölluð Stóra eyjan. Báðar eyjarnar tilheyra Hawaii-eyjaklasanum í Kyrrahafi. Síðarnefnda eyjan er sú stærsta í eyjaklasanum sem er eitt af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Á eyjunum tveimur búa samtals svipað margir og Lesa meira

Hellar á Hawaii eru paradís fyrir bakteríur

Hellar á Hawaii eru paradís fyrir bakteríur

Pressan
01.08.2022

Eldfjallahellar á Hawaii eru sannkölluð paradís fyrir bakteríur, þar á meðal margar sem vísindamenn hafa ekki enn fundið. Hellarnir líkjast hellum sem gætu hafa verið á Mars fyrir margt löngu og bakteríusamfélögin í þeim veita vísbendingu um hvernig líf gæti hafa þrifist á Mars og jörðinni fyrir milljónum ára. Þetta kemur fram á phys.org í umfjöllun um nýja rannsókn Lesa meira

Hjón handtekin – Grunuð um að hafa myrt fósturdóttur sína

Hjón handtekin – Grunuð um að hafa myrt fósturdóttur sína

Pressan
15.11.2021

Á miðvikudaginn voru Isaac og Lehua Kalua handtekin á Hawaii. Þau eru grunuð um að hafa myrt sex ára fósturdóttur sína, Isabella Kalua, í janúar á þessu ári. Þau tilkynntu um hvarf hennar í janúar og sögðust síðast hafa séð hana í svefnherberginu hennar. Lögreglan hefur ekki fundið lík Isabella en telur öruggt að hún hafi verið myrt af fósturforeldrum sínum. New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Fjölmörg vitni sáu fljúgandi furðuhlut yfir Hawaii – Myndband

Fjölmörg vitni sáu fljúgandi furðuhlut yfir Hawaii – Myndband

Pressan
07.01.2021

Fjölmörg vitni telja sig hafa séð fljúgandi furðuhlut yfir Oahu á Hawaii í síðustu viku. Hluturinn sveimaði í loftinu um hríð áður en hann stakkst ofan í sjóinn. Margir hringdu í neyðarlínuna og flugumferðarstjórn. Þetta gerðist um klukkan 20.30 og á myndbandsupptökum má sjá skrýtinn hlut í loftinu og í sjónum. Á upptöku sem Misitina Sape gerði heyrist hún segja: „Það er Lesa meira

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Pressan
13.12.2020

Ný rannsókn jarðvísindamanna við Hawaii háskóla leiddi í ljós að undir Hawai eru gríðarlegar ferskvatnsbirgðir. Vatnið rennur frá jaðri eldfjallsins Hualalai á Big Island niður í stóra vatnsþró eða vatnsból. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Ferskvatn á Hawaii er aðallega grunnvatn sem er tekið úr vatnsbólum sem rigning fyllir á. Nýlegar rannsóknir hafa slegið því föstu að miklu meira magn af vatni ætti að vera á Hawaii en það sem Lesa meira

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Pressan
22.05.2020

Fyrr í mánuðinum ákvað New Yorkbúinn Tarique Peters, 23 ára, að fara gegn öllum ráðleggingum, sem gefnar höfðu verið vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, og fara í frí til Hawaii. Yfirvöld þar krefjast þess að allir ferðamenn skrifi undir samning þar sem þeir lofa að vera í sóttkví í tvær vikur eftir komuna. Brot gegn þessu getur Lesa meira

Stærsta eldfjall heims sést varla

Stærsta eldfjall heims sést varla

Pressan
21.05.2020

Tvær litlar eyjur, þaktar fuglaskít, standa upp úr Kyrrahafinu um 1.100 km norðvestan við Hawaii. Ekki kannski svo eftirtektarverðar eyjur en samt ansi athyglisverðar.  Þær eru nefnilega toppurinn á stærsta eldfjalli heims, Pūhāhonu. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt þeim þá eru eyjarnar toppurinn á eldfjalli sem teygir sig 4.500 metra upp frá sjávarbotni. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af