fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024

haukur már helgason

Einar Kárason gagnrýnir RÚV harkalega – „Þar er varnarbaráttu Úkraínumanna gegn innrás líkt við árásarstríð Napóleons gegn Rússum 1812“

Einar Kárason gagnrýnir RÚV harkalega – „Þar er varnarbaráttu Úkraínumanna gegn innrás líkt við árásarstríð Napóleons gegn Rússum 1812“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Einar Kárason rithöfundur gagnrýnir Ríkisútvarpið harkalega vegna upplesins pistils þar sem Selenskí Úkraínuforseta var líkt við Napóleón að ráðast inn í Rússland. „Þetta er eitthvert fyrirlitlegasta kjaftæði sem ég hef heyrt, en það var fyrr í dag flutt í menningarstofnun ríkisins,“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum í gær og vísar til útvarpsþáttarins Lestarinnar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af