Arnar gerði Hauki ljótan grikk á Tenerife – „Mun tryggingafélagið borga ef það sér þetta myndband?“
FókusFyrir 5 klukkutímum
Áhrifavaldurinn og athafnamaðurinn Arnar Gauti Arnarsson fór illa með vin sinn, kokkinn Hauk Má Hauksson, og lét hann bakka á og valda tjóni á hvítum blæjubíl sem sá síðarnefndi var að keyra. Arnar Gauti er eigandi Happy Hydrate og Haukur er eigandi hamborgarastaðarins Yuzu. Félagarnir eru í fríi á Tenerife en þeir voru báðir gestir Lesa meira
Kristín Péturs gengin út – Sá heppni á farsælan feril í veitingageiranum
Fókus12.11.2021
Áhrifavaldurinn og leikkonan Kristín Pétursdóttir er gengin út og heitir sá heppni Haukur Már Hauksson, yfirkokkur og einn eigenda Yuzu-hamborgarstaðanna. Haukur Már og viðskiptfélagar hans Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson, eigendur fataverslunarinnar Húrra, opnuðu fyrsta Yuzu-staðinn í lok árs 2019 á Hverfisgötu en síðan hefur bæst við annar staður í BORG29-mathöllinni. View Lesa meira