Gyðingasamtök töpuðu máli gegn íslensku hýsingarfyrirtæki – Vildu lögbann á vefsíðu
FréttirKröfum gyðingasamtakanna Anti Defamation-League gegn (ADL) hýsingarfyrirtækinu 1984 var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn féll þann 8. nóvember síðastliðinn en var birtur í dag. Málið snýst um síðuna The Mapping Project sem hýst er hjá 1984. Þar eru meðal annars listuð upp heimilisföng hjá stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast gyðingum í Massachusetts fylki sem og nokkrum stjórnmálamönnum. ADL og fleiri hafa lýst síðunni sem haturssíðu. Á Lesa meira
Björk segir útspil Bolla Kristinssonar ekki hafa verið stórmannlegt – „Orðum fylgja ábyrgð“
EyjanÍ pistli eftir Björk Eiðsdóttur, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, fjallar hún um hatursorðræðu en pistillinn ber fyrirsögnina „Trump er víða“. Þar vísar hún til þess að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sætir nú ákæru þingsins fyrir að hafa hvatt stuðningsmenn sína til að ráðast á bandaríska þinghúsið en að auki er hann þekktur fyrir Lesa meira