fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

hátignarkomplex

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Fjölmiðlar og aðrir hafa að undanförnu fjalla um hrun Vinstri grænna og einnig tekið viðtöl við Katrínu Jakobsdóttur um ósigur hennar í forsetakosningunum og niðurlægingu Vinstri grænna sem hún stýrði í ellefu ár og var reyndar lykilmanneskja í flokknum í tvo áratugi. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti formaður flokksins, var búinn að missa fylgi Vinstri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af