fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hátíðarmatur

Fullkomin eldun á hreindýrasteik og andabringu

Fullkomin eldun á hreindýrasteik og andabringu

Matur
25.12.2021

Villibráð nýtur aukina vinsælda á íslenskum jóla- og áramótaborðum, þá sérstaklega hreindýr og önd. Hinrik Örn Lárusson einn af okkar færustu matreiðslumönnum landsins og landsliðskokkur er ávallt með villibráð á boðstólnum á sínu heimili um hátíðarnar. Hinrik deilir hér með lesendum helstu trixunum og gefur góð ráð þegar elda á villibráð eins og hreindýr og Lesa meira

Jólamaturinn sem stendur upp úr hjá Önnu Björk – „Það er eitthvað við það sem er svo hátíðlegt, svolítið villt, en samt fínlegt og lekkert“

Jólamaturinn sem stendur upp úr hjá Önnu Björk – „Það er eitthvað við það sem er svo hátíðlegt, svolítið villt, en samt fínlegt og lekkert“

Matur
06.12.2021

Hvað á að borða um jólin? Þessi spurning bergmálar í hugum margra í desember.  Við fengum Önnu Björk Eðvarðsdóttur formann Hringsins, matarbloggara, lífskúnster og sælkera með meiru til að svipta hulunni af jólamatnum sínum í ár. Hún heldur úti matarbloggi á síðunni sinni Anna Björk og er þekkt fyrir sína sælkerarétti sem laða bæði auga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af