fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Háskólinn í Reykjavík

Fyrstu fræðimennirnir til dvalar í Grímshúsi – æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar

Fyrstu fræðimennirnir til dvalar í Grímshúsi – æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar

Eyjan
26.09.2023

Valnefnd hefur valið fyrstu vísindamennina og sérfræðingana sem dvelja munu við fræðastörf í Grímshúsi við Túngötu á Ísafirði, æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar kynnti fyrir rúmu ári verkefnið „Fræðadvöl í Grímshúsi“ á Ísafirði og nú hefur verið ákveðið hverjir munu fyrstir dvelja á Ísafirði. Alls voru 251 umsækjendur frá Lesa meira

HR hlýtur jafnlaunavottun fyrstur íslenskra háskóla

HR hlýtur jafnlaunavottun fyrstur íslenskra háskóla

Eyjan
07.05.2019

Háskólinn í Reykjavík varð í gær fyrsti háskóli landsins til að hljóta jafnlaunavottun. Jafnlaunavottunin er staðfesting á því að unnið sé markvisst gegn kynbundnum launamun innan háskólans, að ákvarðanir í launamálum feli ekki í sér kynbundna mismunun og að jafnlaunakerfi háskólans standist kröfur jafnlaunastaðals. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR og Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs Lesa meira

Eru ekki allir hressir? Geðheilbrigði háskólanema í brennidepli í HR

Eru ekki allir hressir? Geðheilbrigði háskólanema í brennidepli í HR

Fókus
29.01.2019

Mót hækkandi sól – árleg vitundarvakning um geðheilbrigði fer fram í Háskólanum í Reykjavík 29. janúar til 31. janúar. Dagana 29. janúar – 31. janúar verður haldin geðheilbrigðisvika í Háskólanum í Reykjavík þar sem boðið verður upp á fræðslu í hádeginu um ýmis viðfangsefni, svo sem svefn, kvíða, koffín og lyfjanotkun. Dagskráin samanstendur af hádegisfyrirlestri Lesa meira

Coot – What a catch! sigraði  í Hnakkaþoni, útflutningskeppni sjávarútvegsins

Coot – What a catch! sigraði  í Hnakkaþoni, útflutningskeppni sjávarútvegsins

Fókus
28.01.2019

Háskólanemar vilja nota gervigreind til að selja ungum Bandaríkjamönnum íslenskan fisk á netinu Sigurlið Hnakkaþonsins 2019 leggur til að Icelandic Seafood selji íslenskan fisk beint til ungra bandarískra neytenda undir eigin vörumerki, Coot, sem leggi áherslu á hreinleika, sjálfbærni og íslenskan uppruna. Með hjálp gervigreindar megi sérsníða markaðsskilaboð og auglýsingar að smekk og þörfum hvers Lesa meira

Gervigreindarhátíð HR – Hvernig látum við tölvurnar tala?

Gervigreindarhátíð HR – Hvernig látum við tölvurnar tala?

Fókus
24.01.2019

Gervigreindarhátíð HR verður haldin á föstudag í Háskólanum í Reykjavík, kl. 14-19 í stofu V102. Viðfangsefni hátíðarinnar er gervigreind og máltækni.   Sérfræðingar frá Google, Amazon, Microsoft, Almannarómi og Háskólanum í Reykjavík munu ræða aðkomu gervigreindar að máltækni. Máltækni er rannsóknar- og þróunarsvið sem hefur það að markmiði að þróa búnað sem getur unnið með Lesa meira

Þróa tækni til að rækta brjósk fyrir hnéliði með 5,5 milljón evra styrk

Þróa tækni til að rækta brjósk fyrir hnéliði með 5,5 milljón evra styrk

Fókus
10.01.2019

„Einstaklingsmiðuð læknismeðferð er það sem koma skal,“ segir Dr. Paolo Gargiulo, dósent við tækni- og verkfræðideild og forstöðumaður Taugalífeðlisfræðistofnunar Háskólans í Reykjavík. Hann er verkefnastjóri íslenska hluta rannsóknaverkefnisins RESTORE sem hlaut nú um áramótin 5,5 milljón evra styrk, jafngildi um 750 milljóna íslenskra króna, úr Horizon 2020-áætlun Evrópusambandsins segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af