fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Háskólinn á Bifröst

Reiddist vegna háskólaverkefnis og heimtaði nöfn nemenda – Stjórnarmaður SÁÁ sagður hafa dreift verkefninu í leyfisleysi

Reiddist vegna háskólaverkefnis og heimtaði nöfn nemenda – Stjórnarmaður SÁÁ sagður hafa dreift verkefninu í leyfisleysi

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest þá niðurstöðu Háskólans á Bifröst að neita að afhenda manni upplýsingar um nöfn nemenda sem unnu tiltekið verkefni í tilteknu námskeiði í námi sínu við skólann. Höfðu manninum borist upplýsingar um að nafn hans kæmi fyrir í verkefninu og í hvaða samhengi það var. Vildi hann meina að í verkefninu væri Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eyjan
08.09.2024

Þegar Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn tóku undir málflutning Miðflokksins í útlendingamálum mátti merkja breytingar á fylgi allra flokkanna þriggja. Ris Samfylkingarinnar stöðvaðist og Sjálfstæðisflokkurinn fór að tapa fylgi á meðan fylgi Miðflokksins fór á flug. Eiríkur Bergmann, prófessor, telur að mögulega hafi ummæli formanna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar veitt málflutningi Miðflokksins í málaflokknum lögmæti. Eiríkur er viðmælandi Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

EyjanFastir pennar
07.09.2024

Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor á Bifröst, segist alveg geta séð fyrir sér að Vinstri Græn taki upp harða vinstri stefnu og nái vopnum sínum. Hann telur ekki hægt að lesa neitt sérstakt út úr fylgistapi Framsóknar að undanförnu en að fylgið sem sópaðist að honum í síðustu kosningum sé að fara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af