fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Háskóli Íslands

Orðið á götunni: Staksteinar afgreiða Hannes og Háskóla Íslands með Albaníuaðferðinni

Orðið á götunni: Staksteinar afgreiða Hannes og Háskóla Íslands með Albaníuaðferðinni

Eyjan
05.01.2024

Orðið á götunni er að athyglisverð og áþreifanleg afstöðubreyting birtist í skrifum staksteina Morgunblaðsins í morgun. Aldrei þessu vant virðast staksteinar í dag vera ritsmíð höfundar en ekki tilvitnun í ýmist Pál Vilhjálmsson eða Sigurð Má Jónsson, hverra smiðja, staksteinar leita gjarnan í. Höfundur staksteina fjallar um það hvernig rektor Harvard háskóla, sem lengi hafi Lesa meira

Anton Karl fær stærsta styrk sem fengist hefur til rannsókna í íslenskum málvísindum

Anton Karl fær stærsta styrk sem fengist hefur til rannsókna í íslenskum málvísindum

Fréttir
05.09.2023

Anton Karl Ingason, dósent í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands, hefur fengið 1,5 milljóna evra styrk, jafnvirði um 215 milljóna króna, frá Evrópska rannsóknaráðinu (ERC) til verkefnis sem miðar að því að skýra hvernig málnotkun fólks breytist á lífsleiðinni. Í rannsókninni er notuð svokölluð háskerpuaðferð til að fá fram nákvæmari mynd af slíkum Lesa meira

Mikil ásókn í læknadeild – 238 keppa um 60 sæti

Mikil ásókn í læknadeild – 238 keppa um 60 sæti

Eyjan
31.05.2023

Alls hafa 302 manns hafa skráð sig í árlegt inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði við Læknadeild Háskóla Íslands sem fram fer 8. og 9. júní á háskólasvæðinu. Umsækjendur um nám í tannlækningum þreyta nú í fyrsta sinn inntökuprófið en þar sækjast 41 eftir inngöngu. Samanlagður fjöldi sem þreytir inntökuprófið er því 343. Samtals taka 238 Lesa meira

Íslenskir vísindamenn komnir í úrslit sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023

Íslenskir vísindamenn komnir í úrslit sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023

Eyjan
09.05.2023

Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, prófessorar emeritus við HÍ, eru komnir í úrslit Evrópsku uppfinningaverðlaunanna 2023 en þau veitir Evrópska einkaleyfastofan ár hvert. Þeir voru valdir úr hópi 600 uppfinningamanna sem voru tilnefndir í ár og eru fyrstu Íslendingarnir sem komast í úrslit. Uppfinning Þorsteins og Einars gerir kleift að nota augndropa til meðhöndlunar á Lesa meira

Vatnstjónið í HÍ nemur rúmlega einum milljarði

Vatnstjónið í HÍ nemur rúmlega einum milljarði

Fréttir
12.02.2021

Nýlega varð mikið vatnstjón í nokkrum byggingum Háskóla Íslands eftir að kaldavatnslögn sprakk með þeim afleiðingum að mikið magn vatns streymdi út úr henni og inn í byggingarnar. Tjónið er mikið en of snemmt er að meta það til fulls segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskólans. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Segist blaðið hafa Lesa meira

Háskóli Íslands vill kaupa Hótel Sögu

Háskóli Íslands vill kaupa Hótel Sögu

Fréttir
10.02.2021

Háskóli Íslands hefur til skoðunar að kaupa Bændahöllina þar sem Hótel Saga er til húsa. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að horft sé til þess að flytja menntasvið skólans í húsnæði Hótels Sögu. Það sé ódýrara en að byggja nýtt hús. Bændasamtökin eiga Bændahöllina. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Lesa meira

Tjónið í Háskóla Íslands gæti hlaupið á hundruðum milljóna

Tjónið í Háskóla Íslands gæti hlaupið á hundruðum milljóna

Fréttir
22.01.2021

Mikið tjón varð þegar mikið magn af köldu vatni rann inn í nokkrar byggingar Háskóla Íslands í fyrrinótt. Er talið að tjónið geti hlaupið á hundruðum milljóna króna. Vatnslekinn var einn sá mesti sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur þurft að takast á við um árabil. Ljóst er að starfsemi Háskólans mun raskast á næstunni. Í tilkynningu Lesa meira

Þessi sóttu um starf forseta Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Þessi sóttu um starf forseta Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Eyjan
08.01.2020

Starf forseta Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands var nýverið auglýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út 6. janúar sl. Tveir einstaklingar sóttu um starfið, samkvæmt tilkynningu frá HÍ. Þau sem sóttu um starfið eru: Dr. Ásta Dís Óladóttir, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Dr. Stefán Hrafn Jónsson, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands. Félagsvísindasvið Lesa meira

Margrét hrökk við eftir samtal við ungan mann – „Þessu þarf að breyta“

Margrét hrökk við eftir samtal við ungan mann – „Þessu þarf að breyta“

Fréttir
27.06.2019

„Þú ert jú komin á aldur“, sagði ungur maður við mig um daginn, þegar í tal barst tiltekið verkefni sem ég hef með höndum og hvort ég hygðist láta af því, sem hann taldi augljóslega tímabært. Ég hrökk við því sjálfsmynd mín er vissulega ekki sú að ég ráði ekki við verkefnið og fannst að Lesa meira

Hátt í 5.600 umsóknir um grunnnám við Háskóla Íslands

Hátt í 5.600 umsóknir um grunnnám við Háskóla Íslands

Eyjan
13.06.2019

Háskóla Íslands bárust nærri 5.600 umsóknir um grunnnám fyrir skólaárið 2019-2020 og nemur fjölgun umsókna milli ára tæplega 13% samkvæmt tilkynningu. Umsóknarfjöldinn er umtalsvert meiri en nemur fjölda þeirra sem lýkur stúdentsprófi í ár. Þá reyndist heildarfjöldi umsókna um grunn- og framhaldsnám nærri níu þúsund að þessu sinni en þar af eru um 1.200 umsóknir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af