fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Háskóli Íslands

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Við tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Eyjan
16.09.2024

Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Eyjan
15.09.2024

Í stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Eyjan
14.09.2024

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er að hluta til talnaleikur sem ekki er gott að átta sig alveg á í fljótu bragði. Þetta segir manni að líklegt sé að í frumvarpinu sé undirliggjandi þrýstingur, rétt eins og í Svartsengi, og að útgjaldatalan muni lyftast áður en frumvarpið verður að lögum. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor emeritus, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Hringl og stytting í skólakerfinu ekki til bóta – vantar yfirsýn yfir skólastigin hér á landi

Þórólfur Matthíasson: Hringl og stytting í skólakerfinu ekki til bóta – vantar yfirsýn yfir skólastigin hér á landi

Eyjan
13.09.2024

Stytting framhaldsskólans tók ekki tillit til þess hve mikill munur er á nýtingu skólaársins hér á alandi og t.d. í Danmörku. Þegar taldir eru kennsludagar til stúdentsprófs kemur í ljós að íslenskir framhaldsskólanemendur þurftu eiginlega þetta aukaár í framhaldsskóla sem áður var hér en er nú búið að afnema. Þórólfur Matthíasson, prófessor emeritus í hagfræði Lesa meira

Stúdentar skilja ruslið eftir á götum úti – „Stúdentagarðar eru bara algjörlega skíta pleis“

Stúdentar skilja ruslið eftir á götum úti – „Stúdentagarðar eru bara algjörlega skíta pleis“

Fréttir
23.08.2024

Gríðarlegur subbuskapur stúdenta við Háskóla Íslands er til umræðu á samfélagsmiðlum. Rusl er skilið eftir á götu og því fleygt niður af svölum á stúdentagörðum. Málið hefur verið til umræðu tvö skipti á stuttum tíma á samfélagsmiðlinum Reddit. Það er subbuskapur og rusl við stúdentagarðana, sunnan við háskólann. „Það er rusl sem fýkur út um allt! Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Eyjan
20.04.2024

Ólafi Ragnari Grímssyni, sem þá hafði setið í 16 ár á forsetastóli, tókst að stilla sér upp sem fulltrúa stjórnarandstöðunnar gegn óvinsælli ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í forsetakosningunum 2012. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafærði við Háskóla Íslands, segir að finna megi tilhneigingu hjá Íslendingum til að kjósa gegn valdinu, eða gegn kerfinu, í forsetakosningum. Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Eyjan
19.04.2024

Komandi forsetakosningar minna um margt á kosningarnar 1980, hvað varðar fylgi frambjóðenda á fyrstu stigum kosningabaráttunnar. Ómögulegt er hins vegar að segja til um það hvort kosningabaráttan þróist með svipuðum hætti og þá og hvert kjósendur muni vera taktískir í afstöðu sinni á kjördag. Það er alveg hugsanlegt þótt það hafi ekki gerst 1980, þegar Lesa meira

Endurbætur á Loftskeytastöðinni kostuðu Háskólann 250 milljónir króna

Endurbætur á Loftskeytastöðinni kostuðu Háskólann 250 milljónir króna

Fréttir
28.03.2024

Sýningin Ljáðu mér vængi sem fjallar um ævi og áhrif Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta Íslands, opnaði með pompi og prakt í húsnæði Loftskeytastöðvarinnar við Brynjólfsgötu 5. Endurbætur við húsnæðið hafa staðið yfir um langt skeið en í svari frá Háskóla Íslands kemur fram að kostnaður við endurbæturnar hlaupa á 250 milljónum króna. Þá kostar uppsetningar umræddar Lesa meira

„Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins“

„Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins“

Eyjan
06.01.2024

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar í Reykjavíkurbréf dagsins um þegar honum var ruglað saman við saklausan pípulagningamann fyrir margt löngu síðan. Þetta var þegar Davíð var laganemi í Háskóla Íslands. Dag einn tók hann upp blað stúdenta og sá þar nafn sitt á forsíðunni. „Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins, fær úthlutað lóð hjá borgarstjórnaríhaldinu“ var fyrirsögnin en á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af