fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

háskóli

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Pressan
15.03.2024

Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira

Háskólarektor rekinn fyrir að vera grænkeraklámstjarna

Háskólarektor rekinn fyrir að vera grænkeraklámstjarna

Pressan
28.12.2023

Rektor útibús Wisconsin-háskóla í La Grosse, í Bandaríkjunum, hefur verið sagt upp störfum fyrir að lifa tvöföldu lífi sem klámstjarna með eiginkonu sinni en hann ætlar ekki að taka brottrekstrinum þegjandi og hljóðalaust. Daily Beast greinir frá þessu. Rektorinn heitir Joe Gow og eiginkonan Carmen Wilson. Þau taka kynferðislegar athafnir sínar upp og birta þær Lesa meira

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Eyjan
13.08.2023

Íslenskir háskólar eru allt of margir og allt of litlir að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Íslenskir háskólar ná ekki þeirri lágmarks stærð sem rannsóknareiningar kalla á í háskólum í dag og forsendan fyrir rannsóknarstarfsemi þar byggir á erlendu fjármagni og alþjóðlegu samstarfi, segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af