fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Háskólaútgáfan

Ný bók um tvö af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar komin út

Ný bók um tvö af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar komin út

Fókus
20.03.2024

Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að út sé komin bókin Þessi frægu glæpamál: Morðin á Sjöundá og Illugastöðum. Það eru Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði HÍ og Jón Torfason, fyrrverandi skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands sem rita ítarlegan inngang og tóku saman heimildir sem eru gefnar út í heild Lesa meira

Best geymda leyndarmál jólabókflóðsins?

Best geymda leyndarmál jólabókflóðsins?

Eyjan
10.12.2023

Nú fyrir jólin kom út 32. bókin í ritröðinni Sýnisbækur íslenskrar alþýðumenningar hjá Háskólaútgáfunni. Þessi ritröð er falinn fjársjóður – menning okkar er meira en aðeins það sem ratar í sali Listasafns Íslands og Ríkisútvarpið og í ritröðinni er gægst bak við tjöldin. Nýjasta bókin heitir Listasaga leikmanns eftir Aðalstein Ingólfsson, listfræðing, og birtir myndlistaannál póststarfsmannsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af