Þorbjörg Sigríður: Hvernig jöfnunartæki er skóli sem ekki kennir börnum að lesa?
EyjanRíkisstjórnin sem heldur blaðamannafundi af minnsta tilefni, jafnvel engu, ef það hentar henni, hefur ekki séð ástæðu til að halda blaðamannafund um þá falleinkunn sem íslenskt skólakerfi fær í PISA mælingum, nú síðast á þessum vetri. Ástæða er til að hafa áhyggjur af þeim börnum sem koma út úr slíku skólakerfi. Einnig er ástæða til Lesa meira
Regluverk námslána sagt of kostnaðarsamt og flókið – Markmið um jöfn tækifæri til náms ekki náðst
FréttirFyrir helgi birti háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðuneytið skýrslu um Menntasjóð námsmanna og árangur af lögum um sjóðinn og námslán sem tóku gildi árið 2020. Í samantekt um helstu niðurstöður skýrslunnar segir ráðuneytið meðal annars að færri einstaklingar hafi nýtt sér ákvæði laganna um námsstyrki en búist var við og að regluverk um námslán sé bæði Lesa meira
Team Spark kappaksturslið HÍ gefur út heimildarmynd
Team Spark er kappaksturslið innan Háskóla Íslands sem ár hvert hannar og smíðar rafknúinn kappakstursbíl frá grunni með það að markmiði að keppa á Formúla Stúdent keppnum úti í heimi. Liðið samanstendur aðallega af verkfræðinemendum Háskóla Íslands en Formúla Stúdent er stærsta verkfræðinema keppni í heiminum. Þangað koma lið frá bestu háskólum í heimi og etja Lesa meira