Áslaug Arna segir menntunarskort karla vera alvarlegt mál fyrir Ísland
Eyjan06.10.2023
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sagði í ávarpi á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn var 4. október að ef íslenskt samfélag opnaði ekki augun fyrir því að Ísland væri að dragast aftur úr þegar kemur að undirstöðu nýsköpunar og verðmætasköpunar – menntakerfinu- þá muni Ísland missa að af lestinni í samkeppni þjóða. Það sem valdi Lesa meira