Weinstein glímir við krabbamein
FókusBandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein, sem afplánar nú sextán ára fangelsisdóm, hefur greinst með beinmergskrabbamein. NBC News og Deadline greina meðal annars frá þessu en talsmenn hans hafa ekki viljað staðfesta tíðindin. Um er að ræða svokallað kyrningahvítblæði og hefur hann hlotið meðferð við sjúkdómnum í fangelsinu á Rikers-eyju þar sem hann afplánar dóm fyrir nauðgun. Weinstein hefur glímt við heilsubrest á síðustu árum, þar á meðal Lesa meira
Enn ein hryllingssagan af Harvey Weinstein
PressanNú standa yfir réttarhöld yfir Harvey Weinstein í Bandaríkjunum vegna meintra kynferðisbrota hans. Hann hefur áður verið dæmdur í 23 ára fangelsi en á rúmlega 100 ára dóm, til viðbótar, yfir höfði sér í yfirstandandi réttarhöldum ef hann verður fundinn sekur. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir, að hafa fjórum sinnum þvingað konur til munnmaka og fleiri brot. Lesa meira
Segir að Harvey Weinstein hafi verið fyrirmynd að orka í Hringadróttinssögu
PressanElijah Wood fór með hlutverk Fróða í kvikmyndunum um Hringadróttinssögu. Hann ræddi nýlega um myndirnar í hlaðvarpinu Armchair Expert og skýrði frá því að einn af orkunum í myndunum hefði átt sér fyrirmynd úr heimi okkar mannanna. Sú fyrirmynd var Harvey Weinstein og segir Wood að með þessu hafi verið ætlunin að senda Weinstein skilaboð. Weinstein var áhrifamikill framleiðandi í Hollywood og sagði Wood að með því að láta einn orka líkjast honum hafi átt Lesa meira
Fyrrverandi eiginkona Harvey Weinstein: „Ég missti 5 kíló á fimm dögum. Ég hélt engu niðri.“
FókusGeorgina Chapman, fyrrverandi eiginkona Harvey Weinstein og annar stofnenda tískumerkisins Marchesa, tjáði sig opinskátt í viðtali við Vogue sem birt var í gær en þetta er í fyrsta sinn sem hún opnar á málið. Í viðtalinu, sem tekið var í febrúar s.l. segist hún hafa metið það sem svo að réttast hefði verið fyrir hana að halda Lesa meira
SJÓNVARP: #Metoo þættir í bígerð – Sjálfstæðar sögur í anda Black Mirror
FókusRithöfundurinn og framleiðandinn Ryan Murphy er um þessar mundir að þróa nýja sjónvarpsþáttaröð um Metoo-hreyfinguna. Líklegt þykir að þátturinn verði unninn í samstarfi við Netflix þar sem Murphy hefur nýgengið frá stórum samningi við efnisveituna. Þættirnir bera heitið Consent (eða Samþykki) og sagt er að þeir verði í stíl við hina geysivinsælu Black Mirror-seríu. Hver Lesa meira