fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024

Harvard

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Eyjan
13.05.2024

Halla Hrund Logadóttir hefur um árabil kennt við Harvard háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún nam áður. Þar hefur hún myndað tengslanet sem mun nýtast henni í embætti forseta til að afla þekkingar og skapa tækifæri fyrir þau verkefni sem eru fram undan. Halla Hrund er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdragandi Lesa meira

Orðið á götunni: Staksteinar afgreiða Hannes og Háskóla Íslands með Albaníuaðferðinni

Orðið á götunni: Staksteinar afgreiða Hannes og Háskóla Íslands með Albaníuaðferðinni

Eyjan
05.01.2024

Orðið á götunni er að athyglisverð og áþreifanleg afstöðubreyting birtist í skrifum staksteina Morgunblaðsins í morgun. Aldrei þessu vant virðast staksteinar í dag vera ritsmíð höfundar en ekki tilvitnun í ýmist Pál Vilhjálmsson eða Sigurð Má Jónsson, hverra smiðja, staksteinar leita gjarnan í. Höfundur staksteina fjallar um það hvernig rektor Harvard háskóla, sem lengi hafi Lesa meira

Vísindamaður sem rannsakar óheiðarleika sakaður um falsanir

Vísindamaður sem rannsakar óheiðarleika sakaður um falsanir

Pressan
26.06.2023

Vísindamaður við viðskiptafræðideild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum sem rannsakar óheiðarleika og ósannsögli hefur verið sakaður um að falsa rannsóknargögn í fjölmörgum rannsóknarritgerðum. Francesca Gino, prófessor, hefur sérhæft sig í rannsóknum á hegðun fólk og heiðarleika þess, jafnt sem óheiðarleika. Í frétt Daily Mail kemur fram að hún hafi verið send í leyfi á meðan rannsókn stendur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af