Upptaka af orðum Lilju Alfreðsdóttur á Safnaþingi sýnir að hún segist harma þá stöðu sem upp er komin
FréttirEins og fram kom í fréttum í gær þá sótti Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, Safnaþing á Austfjörðum í síðustu viku. Þar er hún sögð hafa sagt að hún harmaði að hafa skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti þjóðminjavarðar án þess að auglýsa stöðuna. Lilja neitaði í gær að hafa sagt þetta. Fréttablaðið hefur upptöku frá Safnaþinginu undir Lesa meira
Lilja harmar að hafa skipað Hörpu sem þjóðminjavörð án auglýsingar
EyjanÍ síðustu viku fór Safnaþing fram á Austfjörðum. Meðal gesta var Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra. Hún kom gestum þingsins mjög á óvart þegar hún sagðist harma að hafa skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti þjóðminjavarðar án undangenginnar auglýsingar. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Þegar Lilja skipaði Hörpu í embættið vísaði hún til undanþáguákvæðis í lögum sem heimilar að embættismenn Lesa meira