Harpa Dögg opnar einkasýningu á listahátíð í Svíþjóð
29.08.2018
Einkasýning Hörpu Daggar Kjartansdóttur stendur nú yfir í Falun í Svíþjóð, en sýningin er hluti af listahátíðinni Sammankomsten í Falun. Einkasýningin Organizing chaos í Galleri Hörnan var unnin í samvinnu við Gallerí SE og er hluti af listahátiðinni Sammankomsten sem haldin var í Falun 23.-25.ágúst. En sýningin stendur til 1.október næstkomandi. Í Galleri Hörnan sýnir Lesa meira