fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Harpa

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Fréttir
21.08.2024

Stórtónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þungarokkssveitarinnar Ham og rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra sem halda átti í Eldborgarsal Hörpu þann 7. nóvember næstkomandi hefur verið aflýst vegna ónógrar miðasölu. Tónleikarnir áttu að vera hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Rætt var um mögulegar ástæður þess að tónleikunum var aflýst á samfélagsmiðlinum Reddit. Engin sérstök tilkynning var gefin út um að tónleikunum Lesa meira

Hluti bílastæða í Hörpu til sölu

Hluti bílastæða í Hörpu til sölu

Fréttir
07.06.2024

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var samþykkt að veita fjármála- og áhættustýringarsviði borgarinnar heimild til að hefja söluferli á 125 bílastæðum í bílastæðahúsi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Var tillagan samþykkt með atkvæðum fulltrúa meirihlutaflokkanna og Sjálfstæðisflokksins í ráðinu en fulltrúi Sósíalista greiddi atkvæði gegn tillögunni og áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins andmælti henni í bókun. Í Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið

Eyjan
10.04.2024

Í Hörpu mætast heimssviðið og heimavöllurinn, íslenska grasrótin, og hefur húsið m.a. verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónleikaröðina Upprásina. Seinna í mánuðinum kemur ein besta sinfóníuhljómsveit í Evrópu, ásamt píanóleikararnum Hélène Grimoud, og heldur tónleika í Hörpu en hljómsveitin er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún heldur m.a. tónleika í Carnegie Hall í Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Eyjan
09.04.2024

Harpa er hús í algerum sérflokki og er til dæmis eina húsið í þeim flokki fasteigna sem fellur undir flokkinn tónlistar- og ráðstefnuhús hjá Þjóðskrá sem gefur út fasteignamat húsa á Íslandi, sem fasteignagjöld eru reiknuð eftir. Eftir brokkgenga byrjun í samstarfi eigenda Hörpu, ríkis og borgar, er Harpa komin á lygnan sjóð hvað varðar Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa skapar tekjur sem hvergi sjást í bókhaldi Hörpu – skuldabréf á Nasdaq

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa skapar tekjur sem hvergi sjást í bókhaldi Hörpu – skuldabréf á Nasdaq

Eyjan
08.04.2024

Það vita það ekki allir en Harpa er ekki menningarstofnun heldur samstæðurekstur móðurfélags með þrjú dótturfélög. Eitt þeirra er með skuldabréf skráð á Nasdaq. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir starfsemi Hörpu skapa afleiddar tekjur sem streymi inn í hagkerfið í gegnum hótel, verslanir og veitingastaði. Mikilvægt sé að horfa á heildarmyndina þegar skoðuð séu hagræn Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Eyjan
07.04.2024

Harpa er í samkeppni við önnur tónlistar- og ráðstefnuhús í allri Evrópu og, auk gæða hússins, þá er staðsetningin, mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna, mikill styrkur. Án Hörpu hefðu viðburðir á borð við Arctic Circle og kvenleiðtogaráðstefnurnar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur staðið fyrir tæpast orðið að þeim miklu viðburðum sem raunin er. Svanhildur Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Nú vilja allir koma fram í Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir: Nú vilja allir koma fram í Hörpu

Eyjan
06.04.2024

Harpa hefur getið sér slíkt orð fyrir hljómburð á heimsmælikvarða að allar bestu hljómsveitir heims og tónlistarflytjendur vilja koma hingað og halda tónleika í Hörpu. Tónlistarheimurinn er lítill og orðsporið skiptir öllu máli. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir ekki hægt að þakka það nógsamlega hve mikil fyrirhyggja og ástríða var lögð í að Harpa væri Lesa meira

Skýrist á morgun hvort nýr faraldur kórónuveirunnar sé að skella á

Skýrist á morgun hvort nýr faraldur kórónuveirunnar sé að skella á

Fréttir
08.03.2021

Eins og fram kom í fréttum í gær þá er hugsanlegt að nýr faraldur kórónuveirunnar sé í uppsiglingu hér á landi eftir að tveir greindust með veiruna. Báðir voru utan sóttkvíar. Um er að ræða smita af völdum hins svokallað breska afbrigðis veirunnar, B117, sem er meira smitandi en flest önnur afbrigði hennar. Almannavarnir boðuðu til Lesa meira

Harpa er metin á 9,4 milljarða – Kostaði 24 milljarða

Harpa er metin á 9,4 milljarða – Kostaði 24 milljarða

Eyjan
17.07.2020

Ráðstefnu- og tónlistarhúsið Harpa er nú metið á 9,4 milljarða króna en uppreiknaður byggingarkostnaður hússins er rúmlega 24 milljarðar. Stofnvirði hússins hefur því verið afskrifað um 60 prósent. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ingibjörgu Stefánsdóttur, stjórnarformanni Hörpu, að verðmatið endurspegli tekjuöflunarmöguleika Hörpu en svo hafi ekki verið áður en farið var í niðurfærsluna. Tekjur Hörpu Lesa meira

Fyrrverandi forstjóri Hörpu opnar sig: „Er nema von að þá hafi mér ekki hugnast að standa í þessu lengur?“

Fyrrverandi forstjóri Hörpu opnar sig: „Er nema von að þá hafi mér ekki hugnast að standa í þessu lengur?“

Eyjan
04.02.2020

„Er nema von að þá hafi mér ekki hugnast að standa í þessu lengur?“ spyr Halldór Guðmundsson, rithöfundur og fyrrverandi forstjóri Hörpu, í pistli um tíma sinn sem forstjóri og hvernig hann tókst á við hið opinbera og eigendur Hörpu í starfi sínu. Hefur pistlinum verið margdeilt á Facebook og hann sagður sprenghlægileg harmsaga í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af