Sólveig fékk ekki hjálp eftir morð sonar síns: „Ég átti ekki krónu en ég þurfti að jarða barnið mitt“
Fókus23.09.2018
Sólveig Austfjörð Bragadóttir er móðir Hartmanns Hermannssonar sem lést þann 2. maí árið 1990. Hún tjáir sig um lífið og tilveruna eftir morðið í einlægu viðtali, en hún segist hafa þurft að berjast við kerfið allt frá því að sonur hennar var myrtur. Þetta er brot af ítarlegu viðtali við Sólveigu í DV sem kom föstudaginn Lesa meira