fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Haraldur Sigurðsson

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Fréttir
06.05.2024

Haraldur Sigurðsson prófessor emeritus í eldfjallafræði, við Háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum, hefur eins og mörgum er eflaust kunnugt fært rök fyrir þeirri spá sinni að yfirstandandi eldsumbrot í nágrenni Grindavíkur muni taka enda í sumar. Í nýlegri færslu í Facebook-hópnum Jarðsöguvinir færir hann enn rök fyrir þessari spá sinni. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor Lesa meira

Segir kvikuna sennilega ekki nægilega mikla til að valda eldgosi

Segir kvikuna sennilega ekki nægilega mikla til að valda eldgosi

Fréttir
17.11.2023

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur fjallar um jarðhræringarnar á Reykjanesskaga á bloggsíðu sinni og í samtali við Vísi. Haraldur er einn virtasti og þekktasti íslenski jarðvísindamaðurinn á alþjóðavettvangi. Hann segir meðal annars að hann telji flekahreyfingar orsök umbrotanna á Reykjanesskaga. Haraldur segir kviku, sem kunni að vera að á um eins kílómetra dýpi í kvikuganginum, sennilega ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af