Haraldur segir sjógang síðustu daga öðru en illviðri helst um að kenna
FréttirHaraldur Sigurðsson prófessor emeritus í eldfjallafræði segir að skýringa á þeim mikla sjógangi sem verið hefur á Höfuðborgarsvæðinu, Akranesi og Suðurnesjum undanfarið sé helst að leita í öðru en miklu illviðri. Segir hann að skýringanna sé einkum að leita annars vegar í vaxandi rúmmáli hafsins og hins vegar í sigi jarðskorpunnar. Eina og vart hefur Lesa meira
Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
FréttirHaraldur Sigurðsson prófessor emeritus í eldfjallafræði, við Háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum, hefur eins og mörgum er eflaust kunnugt fært rök fyrir þeirri spá sinni að yfirstandandi eldsumbrot í nágrenni Grindavíkur muni taka enda í sumar. Í nýlegri færslu í Facebook-hópnum Jarðsöguvinir færir hann enn rök fyrir þessari spá sinni. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor Lesa meira
Segir kvikuna sennilega ekki nægilega mikla til að valda eldgosi
FréttirHaraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur fjallar um jarðhræringarnar á Reykjanesskaga á bloggsíðu sinni og í samtali við Vísi. Haraldur er einn virtasti og þekktasti íslenski jarðvísindamaðurinn á alþjóðavettvangi. Hann segir meðal annars að hann telji flekahreyfingar orsök umbrotanna á Reykjanesskaga. Haraldur segir kviku, sem kunni að vera að á um eins kílómetra dýpi í kvikuganginum, sennilega ekki Lesa meira