Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
EyjanThomas Möller, fyrrverandi varaþingmaður Viðreisnar, skrifar nokkur orð um Evrópusambandsmál í DV 15. janúar síðastliðinn. Þar er sitthvað sem þarf að skýra og leiðrétta. Kyndugt framfaraskref Thomas telur upp skref í skref í Íslandssögunni, sem hann telur til framfara. Þar er heimastjórn árið 1904, fullveldi árið 1918 og lýðveldisstofnun árið 1944. Þessi skref eiga sameiginlegt Lesa meira
Haraldur Ólafsson skrifar: Myrkur og óöld í heimi án Evrópusambands
EyjanMaður heitir Davíð Þór Björgvinsson og skrifar um trú sína á EES-samningnum í DV 12. nóvember sl. Allt yfirbragð greinarinnar gefur til kynna að höfundur hafi sannfærst um að Íslendingum séu skömmtuð gæði þessa heims í gegnum EES-samninginn og án hans væri eilíft myrkur. Til vitnis er kölluð sjálf Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Hún sagði Lesa meira