fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Haraldur Ingi Þorleifsson

Haraldur segir Kastljós í gærkvöldi hafa verið átakanlegt – Lýsir ótrúlegri sögu sinni

Haraldur segir Kastljós í gærkvöldi hafa verið átakanlegt – Lýsir ótrúlegri sögu sinni

Fréttir
19.09.2024

Haraldur Ingi Þorleifsson, athafnamaður, stofnandi Ueno og fyrrverandi starfsmaður Twitter, segir að Kastljósþáttur gærkvöldsins hafi verið átakanlegur. Í þættinum var sagt frá sögu Óskars Kemp sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 2018 og fékk alvarlegan heilaskaða. Nú þegar sex ár eru liðin frá slysinu fær hann ekki enn fulla þjónustu heima fyrir og var honum Lesa meira

Haraldur Ingi með 46 milljónir króna á mánuði í fyrra – Pétur Hafsteinn Skattakóngur

Haraldur Ingi með 46 milljónir króna á mánuði í fyrra – Pétur Hafsteinn Skattakóngur

Fréttir
17.08.2023

Haraldur Ingi Þorleifsson, stofnandi Ueno og fyrrum starfsmaður Twitter, var tekjuhæsti Íslendingurinn í fyrra með 46 milljónir króna í mánaðartekjur árið 2022. Þetta er niðurstaða úttektar Frjálsar verslunar en Tekjublaðið er nú aðgengilegt á vef vb.is og kemur í verslanir á morgun. Rétt er að geta þess að um útsvarsskyldar tekjur eru að ræða og Lesa meira

Musk biður Harald afsökunar – Segir hann íhuga að snúa aftur til starfa hjá Twitter

Musk biður Harald afsökunar – Segir hann íhuga að snúa aftur til starfa hjá Twitter

Fréttir
08.03.2023

Elon Musk, eigandi Twitter og ríkasti maður heims, hefur beðið Harald Inga Þorleifsson afsökunar í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum. Segist hann hafi misskilið stöðu Haraldar hjá fyrirtækinu. Það hafi byggst á sögum sem hann hafi heyrt en voru ekki sannar og öðrum sem að skipta litla máli. Svo virðist sem ljósmyndarinn Daniel Houghton hafi skrifað Lesa meira

Twitter logar vegna ritdeilu Elon Musk og Haraldar – „Þetta er sturlað“

Twitter logar vegna ritdeilu Elon Musk og Haraldar – „Þetta er sturlað“

Fréttir
07.03.2023

Óhætt er að fullyrða að um fátt sé meira rætt á samfélagsmiðlinum Twitter en ritdeilu Elon Musk, ríkasta manns heims og eiganda miðilsins, og Haraldar Inga Þorleifssonar, fyrrum starfsmanns Twitter. Eins og frægt varð keypti Twitter fyrirtækið, Ueno, sem Haraldur hafði byggt upp og í kjölfarið varð íslenski frumkvöðullinn starfsmaður samfélagsmiðlarisans. Musk hefur staðið fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af