Haraldur ósammála Adolfi Inga og birtir gamlan tölvupóst frá honum – „Þar skín vel í gegn fyrrnefnt viðhorf í garð bardagaíþrótta“
Fréttir02.10.2024
Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, er ósammála íþróttafréttamanninum Adolfi Inga Erlingssyni um að banna ætti hnefaleika. Segir hann unnendur og iðkendur bardagaíþrótta mæta fordómum og bann myndi setja Ísland í flokk með einræðisríkjum. Þetta segir Haraldur Dean, sem er jafn framt faðir glímukappans Gunnars Nelson, í færslu á samfélagsmiðlum. Færslan var sett fram sem viðbragð Lesa meira